Katrín: Við erum með geggjaða liðsheild en Frakkarnir eiginlega enga Tómas Þór Þórðarson í Ermelo skrifar 19. júlí 2017 12:00 Katrín Ásbjörnsdóttir var brött á æfingu í dag. vísir/vilhelm Katrín Ásbjörnsdóttir var fyrsti varamaður inn af bekknum á móti Frakklandi í gær þegar stelpunar okkar töpuðu, 1-0, í fyrsta leik liðsins á EM 2017 í Hollandi. Svekkelsið var gríðarlega mikið enda frammistaða liðsins mjög góð. Katrín viðurkennir að hún hvarf ekki inn í draumalandið um leið og höfuðið snerti koddann í gær. „Maður var svolítið lengi að sofna en maður náði að festa svefn á endanum. Við tókum góðan fund áðan um leikinn í gær og nú er það bara næsti leikur á laugardaginn,“ segir Katrín en stelpurnar æfðu í Ermelo í morgunsárið. „Stemningin var bara fín í morgun. Við vorum sáttar með okkar leik og það sem við gerðum. Við gerðum góða hluti á móti þeim. Við áttum alla baráttu í þessum leik og vorum óheppnar að fá þetta víti á okkur í lokin.“ Katrín kom inn af bekknum í seinni hálfleik og stóð sig vel. Hún vildi ólm reyna að bæta sóknarleik liðsins sem var nokkuð stirðbusalegur. „Ég vildi hjálpa til við að halda boltanum betur framar á vellinum og færa liðið framar. Við þurftum að gera það síðasta korterið. Það gekk brösulega en við fengum færi þar sem við hefðum getað gert betur.“ Katrín er virkilega ánægð með samheldnina í íslenska liðinu en hún segir muninn á stemningunni innan íslenska liðsins og því franska svakalega. „Við erum með geggjaða liðsheild en þær eiginlega enga. Það sást bara á þeim og á bekknum. Þeir sem voru á bekknum hjá okkur voru að hvetja og öskra inn á en það sást ekki hinum megin. Við bara áttum alla baráttu, leikgleði og allt fram yfir þær,“ segir hún. Dómari gærkvöldsins átti skelfilegan dag. Þá er ekki bara um rætt vítaspyrnudómurinn frægi heldur var sú ítalska í ruglinu nánast frá fyrstu mínútu. „Dómarinn virtist ekki vera með tök á leiknum. Þetta var alveg úr takti þessi vítaspyrna sérstaklega. Frekar hefði hún átt að dæma sjö önnur víti. En svona er þetta. Þetta er fótbolti og þetta getur verið sárt,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Maria var með tárin í augunum fyrir fyrsta leikinn á EM María Þórisdóttir segist hafa verið með tárin í augunum fyrir leik Noregs og Hollands á EM kvenna í fótbolta á sunnudaginn. 19. júlí 2017 09:30 Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45 Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira
Katrín Ásbjörnsdóttir var fyrsti varamaður inn af bekknum á móti Frakklandi í gær þegar stelpunar okkar töpuðu, 1-0, í fyrsta leik liðsins á EM 2017 í Hollandi. Svekkelsið var gríðarlega mikið enda frammistaða liðsins mjög góð. Katrín viðurkennir að hún hvarf ekki inn í draumalandið um leið og höfuðið snerti koddann í gær. „Maður var svolítið lengi að sofna en maður náði að festa svefn á endanum. Við tókum góðan fund áðan um leikinn í gær og nú er það bara næsti leikur á laugardaginn,“ segir Katrín en stelpurnar æfðu í Ermelo í morgunsárið. „Stemningin var bara fín í morgun. Við vorum sáttar með okkar leik og það sem við gerðum. Við gerðum góða hluti á móti þeim. Við áttum alla baráttu í þessum leik og vorum óheppnar að fá þetta víti á okkur í lokin.“ Katrín kom inn af bekknum í seinni hálfleik og stóð sig vel. Hún vildi ólm reyna að bæta sóknarleik liðsins sem var nokkuð stirðbusalegur. „Ég vildi hjálpa til við að halda boltanum betur framar á vellinum og færa liðið framar. Við þurftum að gera það síðasta korterið. Það gekk brösulega en við fengum færi þar sem við hefðum getað gert betur.“ Katrín er virkilega ánægð með samheldnina í íslenska liðinu en hún segir muninn á stemningunni innan íslenska liðsins og því franska svakalega. „Við erum með geggjaða liðsheild en þær eiginlega enga. Það sást bara á þeim og á bekknum. Þeir sem voru á bekknum hjá okkur voru að hvetja og öskra inn á en það sást ekki hinum megin. Við bara áttum alla baráttu, leikgleði og allt fram yfir þær,“ segir hún. Dómari gærkvöldsins átti skelfilegan dag. Þá er ekki bara um rætt vítaspyrnudómurinn frægi heldur var sú ítalska í ruglinu nánast frá fyrstu mínútu. „Dómarinn virtist ekki vera með tök á leiknum. Þetta var alveg úr takti þessi vítaspyrna sérstaklega. Frekar hefði hún átt að dæma sjö önnur víti. En svona er þetta. Þetta er fótbolti og þetta getur verið sárt,“ segir Katrín Ásbjörnsdóttir.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Maria var með tárin í augunum fyrir fyrsta leikinn á EM María Þórisdóttir segist hafa verið með tárin í augunum fyrir leik Noregs og Hollands á EM kvenna í fótbolta á sunnudaginn. 19. júlí 2017 09:30 Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45 Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira
EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00
Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52
Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00
Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00
Maria var með tárin í augunum fyrir fyrsta leikinn á EM María Þórisdóttir segist hafa verið með tárin í augunum fyrir leik Noregs og Hollands á EM kvenna í fótbolta á sunnudaginn. 19. júlí 2017 09:30
Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45
Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18