Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour