Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour