Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Svalasta amma heims Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Svalasta amma heims Glamour Septemberblað Glamour er komið út! Glamour