Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour 5 góð ráð í útsölukaupum Glamour H&M með nýja makeup línu Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour