Veigar: Svekktur að fá ekki tækifæri til að sanna mig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. júlí 2017 10:57 Veigar í leik með Stjörnunni. vísir/hanna Veigar Páll Gunnarsson hefur verið lánaður frá FH til Víkings í Reykjavík og mætir á sína fyrstu æfingu með Víkingum nú í hádeginu. „Ég held að þetta sé fínt skref fyrir mig. Ég verð að fá að spila einhvers staðar,“ segir Veigar Páll en hann hefur lítið sem ekkert fengið að spila með FH í sumar. Veigar segist ekki hafa farið fram á að vera lánaður frá FH heldur hafi Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, haft samband við FH og sóst eftir því að fá Veigar lánaðan. „Logi hefur þekkt mig síðan ég var lítill pjakkur og veit hvað hann fær hjá mér. Mér leist strax vel á þetta og ég held að þetta sé hið besta mál. Það er fín stemning í Víkinni núna og spennandi hlutir að gerast þar. Það verður gaman að vera hluti af því. Ég er mjög sáttur með þessa lendingu.“ Veigar hefur ekkert slæmt um tímann hjá FH að segja þó svo hann hafi eðlilega viljað fá að spila meira. „Það er búið að vera fáranlega gaman að vera í besta klúbbi á Íslandi og spila með öllum þessum leikmönnum. Eina sem ég er svekktur með er að hafa aldrei fengið tækifæri til þess að sanna mig. Ekki einu sinni á undirbúningstímabilinu. Það hefði verið gaman að fá að sanna mig fyrir félaginu. Svo hafa Flóki og Lennon verið sjóðheitir og því er auðvitað skiljanlegt að ég sé á bekknum. Ég er samt sáttur með minn tíma hjá þessum stórkostlega klúbbi,“ segir Veigar en hann verður 38 ára og samningslaus í lok tímabilsins. Framtíðin er óráðin. „Ég hef lítið fengið að spila síðustu þrjú tímabil og mig langar ekki að enda ferilinn sitjandi á rassgatinu. Ég veit að hjá Víkingi fæ ég einhver tækifæri. Ég mun sjá til hvernig þetta tímabil spilast áður en ég tek ákvörðun um hvort ég taki eitt tímabil í viðbót. Maður verður að reyna að þekkja sinn vitjunartíma.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Veigar Páll Gunnarsson hefur verið lánaður frá FH til Víkings í Reykjavík og mætir á sína fyrstu æfingu með Víkingum nú í hádeginu. „Ég held að þetta sé fínt skref fyrir mig. Ég verð að fá að spila einhvers staðar,“ segir Veigar Páll en hann hefur lítið sem ekkert fengið að spila með FH í sumar. Veigar segist ekki hafa farið fram á að vera lánaður frá FH heldur hafi Logi Ólafsson, þjálfari Víkings, haft samband við FH og sóst eftir því að fá Veigar lánaðan. „Logi hefur þekkt mig síðan ég var lítill pjakkur og veit hvað hann fær hjá mér. Mér leist strax vel á þetta og ég held að þetta sé hið besta mál. Það er fín stemning í Víkinni núna og spennandi hlutir að gerast þar. Það verður gaman að vera hluti af því. Ég er mjög sáttur með þessa lendingu.“ Veigar hefur ekkert slæmt um tímann hjá FH að segja þó svo hann hafi eðlilega viljað fá að spila meira. „Það er búið að vera fáranlega gaman að vera í besta klúbbi á Íslandi og spila með öllum þessum leikmönnum. Eina sem ég er svekktur með er að hafa aldrei fengið tækifæri til þess að sanna mig. Ekki einu sinni á undirbúningstímabilinu. Það hefði verið gaman að fá að sanna mig fyrir félaginu. Svo hafa Flóki og Lennon verið sjóðheitir og því er auðvitað skiljanlegt að ég sé á bekknum. Ég er samt sáttur með minn tíma hjá þessum stórkostlega klúbbi,“ segir Veigar en hann verður 38 ára og samningslaus í lok tímabilsins. Framtíðin er óráðin. „Ég hef lítið fengið að spila síðustu þrjú tímabil og mig langar ekki að enda ferilinn sitjandi á rassgatinu. Ég veit að hjá Víkingi fæ ég einhver tækifæri. Ég mun sjá til hvernig þetta tímabil spilast áður en ég tek ákvörðun um hvort ég taki eitt tímabil í viðbót. Maður verður að reyna að þekkja sinn vitjunartíma.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira