Vindmylla brennur í Þykkvabæ Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júlí 2017 13:05 Slökkvilið á Suðurlandi eru nú að störfum við vindmyllu fyrirtækisins BioKraft í Þykkvbæ sem stendur í ljósum logum. Samkvæmt Brunavörnum Rangárvallasýslu kviknaði eldurinn í mótorhúsi vindmyllunnar í rúmlega 50 metra hæð. Brunavarnir Árnessýslu sendu körfubíl á vettvang. Mbl greindi fyrst frá og segir sjónarvottur að eldurinn sé í rénun. Þá hafi hluti fallið úr vindmyllunni. Að sögn sjónarvotts er frekar leiðinlegt veður á svæðinu, rok og rigning. Svona var um að litast kl. 13:30.Vísir/Fannar Freyr Magnússon BioKraft gangsetti tvær vindmyllur í Þykkvabæ í júlí árið 2014. Þær höfðu áður staðið í Þýskalandi. Aðgerðir standa enn yfir. Uppfært klukkan 13:25 Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Rangárvallasýslu, gerði ekki ráð fyrir öðru í samtali við Vísi en að eldinum yrði bara leyft að brenna út. Körfubíllinn frá Árnessýslu sé ekki kominn á staðinn og ekki verði hætt á að senda menn inn í vindmylluna. Hann segir að mótorhúsið sé að mestu brunnið utan af vélinni og að hann gerði ráð fyrir því að eldinn mætti rekja til olíu vélarinnar. Slökkviliðsmenn virða fyrir sér vettvanginn.Vísir/Fannar Freyr Magnússon Vindmyllur í Þykkvabæ Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira
Slökkvilið á Suðurlandi eru nú að störfum við vindmyllu fyrirtækisins BioKraft í Þykkvbæ sem stendur í ljósum logum. Samkvæmt Brunavörnum Rangárvallasýslu kviknaði eldurinn í mótorhúsi vindmyllunnar í rúmlega 50 metra hæð. Brunavarnir Árnessýslu sendu körfubíl á vettvang. Mbl greindi fyrst frá og segir sjónarvottur að eldurinn sé í rénun. Þá hafi hluti fallið úr vindmyllunni. Að sögn sjónarvotts er frekar leiðinlegt veður á svæðinu, rok og rigning. Svona var um að litast kl. 13:30.Vísir/Fannar Freyr Magnússon BioKraft gangsetti tvær vindmyllur í Þykkvabæ í júlí árið 2014. Þær höfðu áður staðið í Þýskalandi. Aðgerðir standa enn yfir. Uppfært klukkan 13:25 Leifur Bjarki Björnsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Rangárvallasýslu, gerði ekki ráð fyrir öðru í samtali við Vísi en að eldinum yrði bara leyft að brenna út. Körfubíllinn frá Árnessýslu sé ekki kominn á staðinn og ekki verði hætt á að senda menn inn í vindmylluna. Hann segir að mótorhúsið sé að mestu brunnið utan af vélinni og að hann gerði ráð fyrir því að eldinn mætti rekja til olíu vélarinnar. Slökkviliðsmenn virða fyrir sér vettvanginn.Vísir/Fannar Freyr Magnússon
Vindmyllur í Þykkvabæ Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira