H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Forval hönnunarverðlauna Íslands Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Smáatriðin skipta máli hjá Chanel Glamour