H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Af tískupallinum og í partýið Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour Beauty and the Beast slær fjölmörg met Glamour Ræktarföt Beyoncé framleidd við óásættanleg skilyrði Glamour