Hnéskélin fór úr lið | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júlí 2017 11:45 Mattek-Sands fær hér aðstoð sjúkrateymis í gær. vísir/getty Óhugnalegt atvik átti sér stað á Wimbledon-mótinu í tennis í gær en myndbandið af atvikinu er ekki fyrir viðkvæma. Bandaríska stúllan Bethanie Mattek-Sands fór þá úr hnélið í leik gegn hinni rúmensku Sorana Cirstea. Mattek-Sands lá í grasinu og öskraði hjálpið mér, hjálpið mér og var augljóslega mjög þjáð. Er Cirstea labbaði til hennar brá henni svo mikið við að sjá hnéð á Mattek-Sands að hún labbaði í burtu. Myndband af því atviki má sjá hér að neðan.Mattek-Sands ( ESPN) pic.twitter.com/HK8q3HfFc5 — Ilya Ryvlin (@ryvlin) July 6, 2017 Að lokum kom sjúkrateymi og sjúkrabíll til aðstoðar en það fór um alla áhorfendur sem hlustuðu á öskrin í Mattek-Sands. Stúlkan er í 103. sæti heimslistans og hefur aðallega gert það gott í tvíliðaleik. Þar ætlaði hún sér stóra hluti með Lucie Safarova en ekkert verður af því. Safarova grét og grét á hliðarlínunni er hún hlustaði í vinkonu sína þjást inn á vellinum. Cirstea sagðist finna mikið til með andstæðingi sínum. Það vildi enginn vinna leik á þennan hátt. „Ég sé að hnéð á henni var farið úr lið. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta var eins og eitthvað í bíómynd,“ sagði Cirstea.Lucie Safarova in tears after horrible injury to her doubles partner Bethanie Mattek-Sands. Really grim to hear her in such pain. pic.twitter.com/yQEe2EKYn2— Graham Henry (@grahamhenry) July 6, 2017 Tennis Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira
Óhugnalegt atvik átti sér stað á Wimbledon-mótinu í tennis í gær en myndbandið af atvikinu er ekki fyrir viðkvæma. Bandaríska stúllan Bethanie Mattek-Sands fór þá úr hnélið í leik gegn hinni rúmensku Sorana Cirstea. Mattek-Sands lá í grasinu og öskraði hjálpið mér, hjálpið mér og var augljóslega mjög þjáð. Er Cirstea labbaði til hennar brá henni svo mikið við að sjá hnéð á Mattek-Sands að hún labbaði í burtu. Myndband af því atviki má sjá hér að neðan.Mattek-Sands ( ESPN) pic.twitter.com/HK8q3HfFc5 — Ilya Ryvlin (@ryvlin) July 6, 2017 Að lokum kom sjúkrateymi og sjúkrabíll til aðstoðar en það fór um alla áhorfendur sem hlustuðu á öskrin í Mattek-Sands. Stúlkan er í 103. sæti heimslistans og hefur aðallega gert það gott í tvíliðaleik. Þar ætlaði hún sér stóra hluti með Lucie Safarova en ekkert verður af því. Safarova grét og grét á hliðarlínunni er hún hlustaði í vinkonu sína þjást inn á vellinum. Cirstea sagðist finna mikið til með andstæðingi sínum. Það vildi enginn vinna leik á þennan hátt. „Ég sé að hnéð á henni var farið úr lið. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt. Þetta var eins og eitthvað í bíómynd,“ sagði Cirstea.Lucie Safarova in tears after horrible injury to her doubles partner Bethanie Mattek-Sands. Really grim to hear her in such pain. pic.twitter.com/yQEe2EKYn2— Graham Henry (@grahamhenry) July 6, 2017
Tennis Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Sjá meira