Allur bílaflotinn endurnýjaður á einu bretti Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. júlí 2017 10:51 Einn hinna nýju bíla, af gerðinni Toyota Rav. HSU Heilbrigðisstofnun Suðurlands gerði nýverið langtímasamning við Bílaleigu Akureyrar um leigu á 16 bílum til afnota fyrir stofnunina. Endurnýjaði hún þar með allan bílaflota sinn. Fram kemur á vefsíðu HSU að flestir bílarnir séu af gerðinni Kia Ceed og Toyota Rav 4, auk tveggja annarra bíla. Þá hafa bílarnir verið merktir stofnunni með áberandi hætti. „Núverandi bílar leysa af hólmi eldri bílaflota HSU sem flestir voru af Skoda gerð, orðnir gamlir, komnir í mikið viðhald og sumir hverjir mjög mikið eknir og voru orðnir stofnunni dýrir,“ segir á vefnum og bætt er við að hagkvæmara hafi þótt að gera leigusamning heldur en að fara í kaup á bílum. Heilbrigðisstofnun Suðurlands rekur 10 starfsstöðvar um allt Suðurland, í Þorlákshöfn, Hveragerði, Laugarási, Selfossi, Hellu, Hvolsvelli, Vestmannaeyjum, Vík Mýrdal, Kirkjubæjarklaustri og á Höfn í Hornafirði. „Á þessum stöðvum sinnir hjúkrunarfólk heimaþjónustu í bæjarfélögunum og út um sveitirnar og auk þess sem læknar sinna útköllum á þessum stöðum, við mjög misjafnar aðstæður allt árið, jafnvel utan alfaraleiðar. Slík þjónusta kallar á bíla sem hægt er að treysta, svo öryggi starfsfólksins sé tryggt og þjónustan skili sér á áfangastað.“ Bílar Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Sjá meira
Heilbrigðisstofnun Suðurlands gerði nýverið langtímasamning við Bílaleigu Akureyrar um leigu á 16 bílum til afnota fyrir stofnunina. Endurnýjaði hún þar með allan bílaflota sinn. Fram kemur á vefsíðu HSU að flestir bílarnir séu af gerðinni Kia Ceed og Toyota Rav 4, auk tveggja annarra bíla. Þá hafa bílarnir verið merktir stofnunni með áberandi hætti. „Núverandi bílar leysa af hólmi eldri bílaflota HSU sem flestir voru af Skoda gerð, orðnir gamlir, komnir í mikið viðhald og sumir hverjir mjög mikið eknir og voru orðnir stofnunni dýrir,“ segir á vefnum og bætt er við að hagkvæmara hafi þótt að gera leigusamning heldur en að fara í kaup á bílum. Heilbrigðisstofnun Suðurlands rekur 10 starfsstöðvar um allt Suðurland, í Þorlákshöfn, Hveragerði, Laugarási, Selfossi, Hellu, Hvolsvelli, Vestmannaeyjum, Vík Mýrdal, Kirkjubæjarklaustri og á Höfn í Hornafirði. „Á þessum stöðvum sinnir hjúkrunarfólk heimaþjónustu í bæjarfélögunum og út um sveitirnar og auk þess sem læknar sinna útköllum á þessum stöðum, við mjög misjafnar aðstæður allt árið, jafnvel utan alfaraleiðar. Slík þjónusta kallar á bíla sem hægt er að treysta, svo öryggi starfsfólksins sé tryggt og þjónustan skili sér á áfangastað.“
Bílar Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Sjá meira