Áfram í gæsluvarðhaldi fyrir ránstilraun vopnaður öxi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 22. júní 2017 15:50 Garðbæingar komu að lokuðum dyrum í Apóteki Garðabæjar þann 19. apríl. vísir/stefán Maðurinn sem framdi rán í apóteki Garðabæujar vopnaður öxi þann 18. apríl síðastliðinn hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 11. júlí. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 18. apríl.Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá 13. júní á grundvelli almannahagsmuna. Maðurinn kom inn í apótekið og dró þegar í stað fram öxi úr frakkavasa sínum og reisti hann á loft. Hann stóð svo um einum metra frá starfsmanni apóteksins með öxina á lofti og sagði við hana „Ég vil fá töflurnar mínar, þú veist hvað ég vil.“ Hún hafi í kjölfarið beint honum að lyfjunum og náð að komast út úr versluninni. Önnur vitni sem rætt hafi verið við hafi gefið sömu lýsingu, þ.e. að kærði hafi verið vopnaður öxi og ógnað starfsmanni með henni. Hann var handtekinn eftir eftirför lögreglu í töluverðan tíma þar sem hann braut ítrekað umferðarlög. Akstri mannsins lauk með því að hann ó kaftan á aðra bifreið og þurfti ökumaður hennar að leita aðstoðar á slysadeild. Þegar maðurinn var handtekinn fann lögregla í bílnum öxi og tvo hnífa ásamt nokkuð miklu magni af lyfjum. Frumrannsókn lögreglu benti til þess að kærði hafi verið í mikilli neyslu fíkniefna og gæti jafnframt átt við geðræn vandamál að stríða. Gerð var geðrannsókn á manninum og er niðurstaða sú að maðurinn sé „örugglega sakhæfur“ og að einkenni hans „leiða ekki til ósakhæfis.“ Rán í Apóteki Garðabæjar Tengdar fréttir Vopnaður öxi reyndi að ræna apótek í Garðabæ Einn handtekinn eftir eftirför lögreglu. 18. apríl 2017 10:01 Æsileg eftirför á eftir ræningja: „Sturlaður maður inni í apótekinu með exi“ Ungur maður sem rændi Apótek Garðabæjar í gær ók um götur Garðabæjar og Hafnarfjarðar á miklum hraða með lögregluna á eftir sér. Eftirförinni lauk eftir að ræninginn hafði ekið aftan á Mercedes Benz bifreið. 19. apríl 2017 06:30 Mikil spenna í undirheimunum: Sjö vopnuð rán á einum mánuði á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan skoðar viðbrögð og aðgerðir til að stemma stigum við þessari aukningu 18. apríl 2017 19:03 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira
Maðurinn sem framdi rán í apóteki Garðabæujar vopnaður öxi þann 18. apríl síðastliðinn hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 11. júlí. Hann hefur setið í gæsluvarðhaldi frá 18. apríl.Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjaness frá 13. júní á grundvelli almannahagsmuna. Maðurinn kom inn í apótekið og dró þegar í stað fram öxi úr frakkavasa sínum og reisti hann á loft. Hann stóð svo um einum metra frá starfsmanni apóteksins með öxina á lofti og sagði við hana „Ég vil fá töflurnar mínar, þú veist hvað ég vil.“ Hún hafi í kjölfarið beint honum að lyfjunum og náð að komast út úr versluninni. Önnur vitni sem rætt hafi verið við hafi gefið sömu lýsingu, þ.e. að kærði hafi verið vopnaður öxi og ógnað starfsmanni með henni. Hann var handtekinn eftir eftirför lögreglu í töluverðan tíma þar sem hann braut ítrekað umferðarlög. Akstri mannsins lauk með því að hann ó kaftan á aðra bifreið og þurfti ökumaður hennar að leita aðstoðar á slysadeild. Þegar maðurinn var handtekinn fann lögregla í bílnum öxi og tvo hnífa ásamt nokkuð miklu magni af lyfjum. Frumrannsókn lögreglu benti til þess að kærði hafi verið í mikilli neyslu fíkniefna og gæti jafnframt átt við geðræn vandamál að stríða. Gerð var geðrannsókn á manninum og er niðurstaða sú að maðurinn sé „örugglega sakhæfur“ og að einkenni hans „leiða ekki til ósakhæfis.“
Rán í Apóteki Garðabæjar Tengdar fréttir Vopnaður öxi reyndi að ræna apótek í Garðabæ Einn handtekinn eftir eftirför lögreglu. 18. apríl 2017 10:01 Æsileg eftirför á eftir ræningja: „Sturlaður maður inni í apótekinu með exi“ Ungur maður sem rændi Apótek Garðabæjar í gær ók um götur Garðabæjar og Hafnarfjarðar á miklum hraða með lögregluna á eftir sér. Eftirförinni lauk eftir að ræninginn hafði ekið aftan á Mercedes Benz bifreið. 19. apríl 2017 06:30 Mikil spenna í undirheimunum: Sjö vopnuð rán á einum mánuði á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan skoðar viðbrögð og aðgerðir til að stemma stigum við þessari aukningu 18. apríl 2017 19:03 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira
Vopnaður öxi reyndi að ræna apótek í Garðabæ Einn handtekinn eftir eftirför lögreglu. 18. apríl 2017 10:01
Æsileg eftirför á eftir ræningja: „Sturlaður maður inni í apótekinu með exi“ Ungur maður sem rændi Apótek Garðabæjar í gær ók um götur Garðabæjar og Hafnarfjarðar á miklum hraða með lögregluna á eftir sér. Eftirförinni lauk eftir að ræninginn hafði ekið aftan á Mercedes Benz bifreið. 19. apríl 2017 06:30
Mikil spenna í undirheimunum: Sjö vopnuð rán á einum mánuði á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan skoðar viðbrögð og aðgerðir til að stemma stigum við þessari aukningu 18. apríl 2017 19:03