Rússland, sem heldur Álfukeppnina í ár, eru dottnir úr leik eftir 2-1 tap gegn Mexíkó og vilja sumir skrifa tapið á mistök hins reynda Akinfeev.
Akinfeev hefur leikið 100 landsleiki fyrir Rússlands hönd og yfir 350 leiki fyrir CSKA Moskvu í heimalandinu.
Sjáðu mistökin og fleira úr leiknum í myndbandinu hér að neðan.