Sjáðu magnað sigurhögg Jordan Spieth | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. júní 2017 12:00 Jordan Spieth fagnar með kylfusveini sínum. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth bar sigur úr býtum á Travelers-meistaramótinu í golfi í Connecticut í gærkvöldi eftir bráðabana á móti Daniel Berger. Þeir voru jafnir á tólf höggum undir pari eftir hringina fjóra en Berger fékk þrjá fugla á lokasprettinum og náði að jafna við Spieth. Spieth byrjaði ekki vel í bráðabananum því hann missti boltann ofan í sandgryfju en honum tókst með ótrúlegu höggi að koma boltanum upp úr gryfjunni og ofan í holuna. Höggið tryggði honum sigur og ætlaði allt um koll að keyra enda eitt af flottari sigurhöggum síðari ára. Þetta magnaða högg má sjá hér að neðan.The dream was real, @JordanSpieth.That really happened. pic.twitter.com/6I39xmXASz— PGA TOUR (@PGATOUR) June 26, 2017 Golf Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth bar sigur úr býtum á Travelers-meistaramótinu í golfi í Connecticut í gærkvöldi eftir bráðabana á móti Daniel Berger. Þeir voru jafnir á tólf höggum undir pari eftir hringina fjóra en Berger fékk þrjá fugla á lokasprettinum og náði að jafna við Spieth. Spieth byrjaði ekki vel í bráðabananum því hann missti boltann ofan í sandgryfju en honum tókst með ótrúlegu höggi að koma boltanum upp úr gryfjunni og ofan í holuna. Höggið tryggði honum sigur og ætlaði allt um koll að keyra enda eitt af flottari sigurhöggum síðari ára. Þetta magnaða högg má sjá hér að neðan.The dream was real, @JordanSpieth.That really happened. pic.twitter.com/6I39xmXASz— PGA TOUR (@PGATOUR) June 26, 2017
Golf Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira