Seðlabankastjórar vara við alþjóðlegu efnahagshruni Sæunn Gísladóttir skrifar 28. júní 2017 07:00 Varað er við skuldsetningu fyrirtækja í Kína. Vísir/EPA Efnahagsmál Vísbendingar eru um svipaða togstreitu í Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum og sást í Bretlandi og Bandaríkjunum í aðdraganda alþjóðakreppunnar árin 2007 til 2008. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu Bank for International Settlements sem hefur stundum verið nefndur seðlabanki annarra seðlabanka. Dagblaðið City AM greindi frá því í gær að bankinn vari við djúpstæðum vandamálum í alþjóðahagkerfinu. Ljúki vaxtartímabilinu í Taílandi, Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum gæti það haft mjög neikvæð áhrif. Þörf gæti verið á því að seðlabankar hækki stýrivexti til að koma í veg fyrir að vaxandi verðbólga éti upp hagvöxt. Kína og önnur nýmarkaðsríki urðu ekki fyrir jafn miklum áhrifum af síðustu alþjóðakreppu og vestræn ríki á borð við Bandaríkin, en talið er að þau gætu þó verið viðkvæm fyrir samdrætti núna. Kína er í sérstaklega erfiðri stöðu vegna vaxandi skuldsetningar fyrirtækja þar í landi. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Efnahagsmál Vísbendingar eru um svipaða togstreitu í Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum og sást í Bretlandi og Bandaríkjunum í aðdraganda alþjóðakreppunnar árin 2007 til 2008. Þetta kemur fram í nýrri ársskýrslu Bank for International Settlements sem hefur stundum verið nefndur seðlabanki annarra seðlabanka. Dagblaðið City AM greindi frá því í gær að bankinn vari við djúpstæðum vandamálum í alþjóðahagkerfinu. Ljúki vaxtartímabilinu í Taílandi, Kína og öðrum nýmarkaðsríkjum gæti það haft mjög neikvæð áhrif. Þörf gæti verið á því að seðlabankar hækki stýrivexti til að koma í veg fyrir að vaxandi verðbólga éti upp hagvöxt. Kína og önnur nýmarkaðsríki urðu ekki fyrir jafn miklum áhrifum af síðustu alþjóðakreppu og vestræn ríki á borð við Bandaríkin, en talið er að þau gætu þó verið viðkvæm fyrir samdrætti núna. Kína er í sérstaklega erfiðri stöðu vegna vaxandi skuldsetningar fyrirtækja þar í landi.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira