Nýir flugmenn þurfa að greiða sjö milljónir segi þeir upp störfum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. júní 2017 18:08 Flugmennirnir þurfa að greiða 60 þúsund evrur yfirgefi þeir Icelandair. Þeir fá þó ekki loforð um samfellda vinnu hjá félaginu. Vísir/Vilhelm Nýir flugmenn Icelandair þurfa að greiða flugfélaginu rúmar sjö milljónir íslenskra króna yfirgefi þeir félagið innan þriggja ára. Þeim er gert að undirrita samkomulag þess efnis við upphaf flugþjálfunar hjá félaginu.Engin loforð um samfellda vinnuÞetta kemur fram í nýútkomnu fréttabréfi Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA). Þar segir að um sé að ræða nýbreytni hjá Icelandair og er samkomulagið gagnrýnt harðlega, en samningnum fylgir ekki skuldbinding frá flugfélaginu um samfellda vinnu á þessu þriggja ára tímabili. Í fréttabréfinu segir að flugmenn þurfi að skrifa undir samninginn við upphaf þjálfunar og að kostnaðurinn sé nefndur þjálfunarkostnaður. Flugfélagið fari fram á slíkar skuldbindingar sökum ótta af því að flugmenn muni láta af störfum skömmu eftir að hafa hlotið þjálfun – en að samningurinn sé algjörlega einhliða. Þannig standist hann ekki kjarasamninga.Krefjast þess að ákvæðið verði fellt út „Það er ekki hægt að fallast á þessa ráðstöfun þar sem ekki fylgir með skuldbinding frá Icelandair um samfellda vinnu á þessu 3ja ára tímabili auk þess sem lögfræðingar FÍA eru á því að þetta standist ekki kjarasamninginn,“ segir í fréttabréfinu. Þá segir að stjórn Félags íslenskra atvinnuflugmanna hafi þegar krafist þess að Icelandair dragi skuldbindingar til baka, annars fari málið fyrir félagsdóm.Icelandair hefur verið nokkuð í kastljósinu upp á síðkastið eftir uppsagnir 115 flugmanna, og tilfæringar 70 flugstjóra. Ekki náðist í Icelandair við vinnslu fréttarinnar en eftir því sem fréttastofa kemst næst á umrætt ákvæði, um þriggja ára skuldbindingu, ekki við um þá flugmenn sem sagt var upp störfum. Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira
Nýir flugmenn Icelandair þurfa að greiða flugfélaginu rúmar sjö milljónir íslenskra króna yfirgefi þeir félagið innan þriggja ára. Þeim er gert að undirrita samkomulag þess efnis við upphaf flugþjálfunar hjá félaginu.Engin loforð um samfellda vinnuÞetta kemur fram í nýútkomnu fréttabréfi Félags íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA). Þar segir að um sé að ræða nýbreytni hjá Icelandair og er samkomulagið gagnrýnt harðlega, en samningnum fylgir ekki skuldbinding frá flugfélaginu um samfellda vinnu á þessu þriggja ára tímabili. Í fréttabréfinu segir að flugmenn þurfi að skrifa undir samninginn við upphaf þjálfunar og að kostnaðurinn sé nefndur þjálfunarkostnaður. Flugfélagið fari fram á slíkar skuldbindingar sökum ótta af því að flugmenn muni láta af störfum skömmu eftir að hafa hlotið þjálfun – en að samningurinn sé algjörlega einhliða. Þannig standist hann ekki kjarasamninga.Krefjast þess að ákvæðið verði fellt út „Það er ekki hægt að fallast á þessa ráðstöfun þar sem ekki fylgir með skuldbinding frá Icelandair um samfellda vinnu á þessu 3ja ára tímabili auk þess sem lögfræðingar FÍA eru á því að þetta standist ekki kjarasamninginn,“ segir í fréttabréfinu. Þá segir að stjórn Félags íslenskra atvinnuflugmanna hafi þegar krafist þess að Icelandair dragi skuldbindingar til baka, annars fari málið fyrir félagsdóm.Icelandair hefur verið nokkuð í kastljósinu upp á síðkastið eftir uppsagnir 115 flugmanna, og tilfæringar 70 flugstjóra. Ekki náðist í Icelandair við vinnslu fréttarinnar en eftir því sem fréttastofa kemst næst á umrætt ákvæði, um þriggja ára skuldbindingu, ekki við um þá flugmenn sem sagt var upp störfum.
Mest lesið Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Innlent Fleiri fréttir Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Sjá meira