Sérstakur landsliðs-Teigur var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi þar sem þeir Guðmundur Benediktsson, Bjarni Guðjónsson og Helgi Sigurðsson ræddu málin.
Félagarnir þrír fóru yfir landsleikinn mikilvæga gegn Króatíu á morgun og fóru meðal annars yfir líklegt byrjunarlið, en þar voru skiptar skoðanir.
Þeir þrír voru ekki allir sammála um hverjir ættu að byrja í framherjastöðunum, en flest annað voru þeir sammála um.
Umræðuna má sjá og heyra í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
Teigurinn: Hvernig verður byrjunarlið Íslands?
Anton Ingi Leifsson skrifar
Mest lesið

„Hann hefði getað fótbrotið mig“
Enski boltinn


VAR í Bestu deildina?
Íslenski boltinn


Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum
Enski boltinn




