Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2017 14:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. Íslenska liðið þarf sigur ætli liðið sér að eiga möguleika á því að vinna riðilinn og komast beint inn á HM í Rússlandi en Króatar stinga af með sigri í Laugardalnum. Íslenska landsliðið þarf því stórleik frá Gylfa Þór Sigurðssyni í kvöld og erlendir miðlar vita það jafnvel og við. Who Scored vefsíðan er þannig með samanburð á Gylfa okkar Sigurðssyni og Króatanum Ivan Perisic í tilefni af leiknum í kvöld. Þar er borin saman tölfræði leikmannanna með sínu félagið liði á síðustu leiktíð en Perisic spilar með Internazionale í Seríu A á Ítalíu en Gylfi með Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Það er óhætt að segja að Gylfi komi vel út í þessum samanburði við Króatann eins og sést hér fyrir neðan.GRAPHIC: Gylfi Sigurdsson vs Ivan Perisic -- Can Sigurdsson help end Croatia's 4-game winning run? pic.twitter.com/aVuwDd2hrS — WhoScored.com (@WhoScored) June 11, 2017 Gylfi skoraði reyndar aðeins minna en hann er með fleiri stoðsendingar, fleiri skot, fleiri lykilsendingar, fleiri heppnaðar fyrirgjafir og betra sendingahlutfall. Perisic fær reyndar aðeins hærri einkunn frá Who Scored síðunni og þar vega væntanlega mörkin þungt. Það er hinsvegar miklu lengri listi yfir styrkleika íslenska miðjumannsins en listinn er fyrir Ivan Perisic. Styrkleikar Gylfa eru langskotin, fyrirgjafir, lykilsendingar, aukaspyrnur og föst leikatriði. Það er vonandi að Gylfi nái að ógna Króötum á þessum sviðum í kvöld og búa eitthvað til fyrir íslenska landsliðið. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Chelsea mætir Real Betis Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. Íslenska liðið þarf sigur ætli liðið sér að eiga möguleika á því að vinna riðilinn og komast beint inn á HM í Rússlandi en Króatar stinga af með sigri í Laugardalnum. Íslenska landsliðið þarf því stórleik frá Gylfa Þór Sigurðssyni í kvöld og erlendir miðlar vita það jafnvel og við. Who Scored vefsíðan er þannig með samanburð á Gylfa okkar Sigurðssyni og Króatanum Ivan Perisic í tilefni af leiknum í kvöld. Þar er borin saman tölfræði leikmannanna með sínu félagið liði á síðustu leiktíð en Perisic spilar með Internazionale í Seríu A á Ítalíu en Gylfi með Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Það er óhætt að segja að Gylfi komi vel út í þessum samanburði við Króatann eins og sést hér fyrir neðan.GRAPHIC: Gylfi Sigurdsson vs Ivan Perisic -- Can Sigurdsson help end Croatia's 4-game winning run? pic.twitter.com/aVuwDd2hrS — WhoScored.com (@WhoScored) June 11, 2017 Gylfi skoraði reyndar aðeins minna en hann er með fleiri stoðsendingar, fleiri skot, fleiri lykilsendingar, fleiri heppnaðar fyrirgjafir og betra sendingahlutfall. Perisic fær reyndar aðeins hærri einkunn frá Who Scored síðunni og þar vega væntanlega mörkin þungt. Það er hinsvegar miklu lengri listi yfir styrkleika íslenska miðjumannsins en listinn er fyrir Ivan Perisic. Styrkleikar Gylfa eru langskotin, fyrirgjafir, lykilsendingar, aukaspyrnur og föst leikatriði. Það er vonandi að Gylfi nái að ógna Króötum á þessum sviðum í kvöld og búa eitthvað til fyrir íslenska landsliðið.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Ómar Ingi og Gísli Þorgeir markahæstir í tapi Handbolti Chelsea mætir Real Betis Sport Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Fleiri fréttir Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Sjá meira