Myndir frá ógleymanlegu kvöldi í Laugardalnum Jón Hjörtur Emilsson skrifar 11. júní 2017 22:21 Strákarnir okkar tóku misvel undir í þjóðsöngnum en voru allir afar einbeittir. Vísir/Ernir Fyrr í kvöld áttust við Ísland og Króatía í Laugardalnum en leikurinn var í undankeppni HM 2018. Ísland vann leikinn 1-0 með marki frá Herði Björgvini Magnússyni. Mikil spenna var fyrir leikinn þar sem Úkraína vann Finnland fyrr í dag og hirti annað sætið af Íslandi. Því var ljóst að Ísland þyrfti nauðsynlega á sigri að halda til að komast aftur upp fyrir ofan Úkraínu, með sigri gat Ísland einnig jafnað Króatíu að stigum á toppi riðilsins. Jafnræði var með liðunum og fá skot litu dagsins ljós, það var ekki fyrr en á 90 mínútu sem Hörður Björgvin Magnússon skoraði með öxlinni framhjá markverði Króata og kom Íslendingum í 1-0. Íslendingar héldu það út og brutustu út mikil fagnaðarlæti í Laugardalnum og eflaust víða eftir að dómari leiksins flautaði leikinn af. Nú er Ísland með jafnmörg stig og Króatía á toppi riðilsins þegar fjórir leikir eru eftir. Því var hér um gríðarlega mikilvægan sigur að ræða þar sem tap hefði sökkt okkur í fjórða sæti riðilsins. Kári Árnason var brattur eftir leik og talaði um leikinn sem einn sá besta sem Íslenskt landslið hefði unnið. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir úr leiknum.Emil Hallfreðsson átti góðan leik í dag og sá til þess að Modric gerði ekki mikinn usla.Vísir/ErnirAlfreð Finnbogason kominn framhjá Dejan Lovren leikmanni Liverpool.Vísir/ErnirRúrik Gíslason átti frábæra innkomu af bekknum í síðari hálfleik þegar okkar menn þurftu ferska fætur.Vísir/ErnirEmil Hallfreðsson í baráttunni við Mateo Kovacic leikmann Real Madrid.Vísir/ErnirJóhann Berg einn og óvaldaður með skalla á mark Króata.Vísir/ErnirLeikmenn Íslands hrúgast ofan á Hörð Björgvin eftir að Hörður skoraði axlarmark á 90 mínútu.Vísir/ErnirÍslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum fengu heldur betur allt fyrir peninginn í dag.Vísir/ErnirLeikmenn Íslands voru hvattir til dáða allan leikinn og langt eftir líka eins og sést hér.Vísir/Ernir HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira
Fyrr í kvöld áttust við Ísland og Króatía í Laugardalnum en leikurinn var í undankeppni HM 2018. Ísland vann leikinn 1-0 með marki frá Herði Björgvini Magnússyni. Mikil spenna var fyrir leikinn þar sem Úkraína vann Finnland fyrr í dag og hirti annað sætið af Íslandi. Því var ljóst að Ísland þyrfti nauðsynlega á sigri að halda til að komast aftur upp fyrir ofan Úkraínu, með sigri gat Ísland einnig jafnað Króatíu að stigum á toppi riðilsins. Jafnræði var með liðunum og fá skot litu dagsins ljós, það var ekki fyrr en á 90 mínútu sem Hörður Björgvin Magnússon skoraði með öxlinni framhjá markverði Króata og kom Íslendingum í 1-0. Íslendingar héldu það út og brutustu út mikil fagnaðarlæti í Laugardalnum og eflaust víða eftir að dómari leiksins flautaði leikinn af. Nú er Ísland með jafnmörg stig og Króatía á toppi riðilsins þegar fjórir leikir eru eftir. Því var hér um gríðarlega mikilvægan sigur að ræða þar sem tap hefði sökkt okkur í fjórða sæti riðilsins. Kári Árnason var brattur eftir leik og talaði um leikinn sem einn sá besta sem Íslenskt landslið hefði unnið. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir úr leiknum.Emil Hallfreðsson átti góðan leik í dag og sá til þess að Modric gerði ekki mikinn usla.Vísir/ErnirAlfreð Finnbogason kominn framhjá Dejan Lovren leikmanni Liverpool.Vísir/ErnirRúrik Gíslason átti frábæra innkomu af bekknum í síðari hálfleik þegar okkar menn þurftu ferska fætur.Vísir/ErnirEmil Hallfreðsson í baráttunni við Mateo Kovacic leikmann Real Madrid.Vísir/ErnirJóhann Berg einn og óvaldaður með skalla á mark Króata.Vísir/ErnirLeikmenn Íslands hrúgast ofan á Hörð Björgvin eftir að Hörður skoraði axlarmark á 90 mínútu.Vísir/ErnirÍslenskir stuðningsmenn á Laugardalsvellinum fengu heldur betur allt fyrir peninginn í dag.Vísir/ErnirLeikmenn Íslands voru hvattir til dáða allan leikinn og langt eftir líka eins og sést hér.Vísir/Ernir
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Sjá meira