Létt yfir stelpunum í Laugardalnum | Myndaveisla Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júní 2017 19:45 Léttleikinn var við völd á æfingu íslenska liðsins í Laugardalnum í dag. vísir/anton Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því brasilíska í vináttulandsleik á Laugardalsvelli annað kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem brasilískt landslið leikur á Íslandi. Þetta er jafnframt síðasti leikur íslensku stelpnanna fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. Verkefnið er verðugt en Brasilía er með eitt besta landslið heims. Skærasta stjarna þess er hin 31 árs gamla Marta sem hefur fimm sinnum verið valin besta knattspyrnukona heims. Marta hefur leikið 101 landsleik fyrir Brasilíu og skorað 105 mörk. Íslensku stelpurnar æfðu á Laugardalsvelli í dag og Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, náði þessum skemmtilegu myndum hér að neðan. Leikur Íslands og Brasilíu hefst klukkan 18:30 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport HD.Sara Björk Gunnarsdóttir mætir Mörtu, sínum gamla samherja hjá Rosengård, á morgun.vísir/antonVíkingaklapp?vísir/antonEyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir var í byrjunarliðinu í síðasta leik gegn Írlandi.vísir/antonLandsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir verður ekki með á morgun.vísir/antonLandsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson hefur um nóg að hugsa þessa dagana.vísir/antonÍslensku stelpurnar fá tækifæri til að reyna sig gegn einu besta liði heims á morgun.vísir/antonSif Atladóttir og Agla María Albertsdóttir hita upp. Smá munur á aldri og reynslu þar.vísir/anton EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Dagný spilar ekki gegn Brasilíu Einn besti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, Dagný Brynjarsdóttir, mun ekki spila með gegn Brasilíu á Laugardalsvelli. 12. júní 2017 11:59 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því brasilíska í vináttulandsleik á Laugardalsvelli annað kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem brasilískt landslið leikur á Íslandi. Þetta er jafnframt síðasti leikur íslensku stelpnanna fyrir EM í Hollandi sem hefst 16. júlí. Verkefnið er verðugt en Brasilía er með eitt besta landslið heims. Skærasta stjarna þess er hin 31 árs gamla Marta sem hefur fimm sinnum verið valin besta knattspyrnukona heims. Marta hefur leikið 101 landsleik fyrir Brasilíu og skorað 105 mörk. Íslensku stelpurnar æfðu á Laugardalsvelli í dag og Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, náði þessum skemmtilegu myndum hér að neðan. Leikur Íslands og Brasilíu hefst klukkan 18:30 og verður sýndur í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport HD.Sara Björk Gunnarsdóttir mætir Mörtu, sínum gamla samherja hjá Rosengård, á morgun.vísir/antonVíkingaklapp?vísir/antonEyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir var í byrjunarliðinu í síðasta leik gegn Írlandi.vísir/antonLandsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir verður ekki með á morgun.vísir/antonLandsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson hefur um nóg að hugsa þessa dagana.vísir/antonÍslensku stelpurnar fá tækifæri til að reyna sig gegn einu besta liði heims á morgun.vísir/antonSif Atladóttir og Agla María Albertsdóttir hita upp. Smá munur á aldri og reynslu þar.vísir/anton
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Dagný spilar ekki gegn Brasilíu Einn besti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, Dagný Brynjarsdóttir, mun ekki spila með gegn Brasilíu á Laugardalsvelli. 12. júní 2017 11:59 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Sjá meira
Dagný spilar ekki gegn Brasilíu Einn besti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, Dagný Brynjarsdóttir, mun ekki spila með gegn Brasilíu á Laugardalsvelli. 12. júní 2017 11:59