Starfshópur um úrbætur á skattskilum af erlendri ferðaþjónustustarfsemi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 13. júní 2017 16:47 Ábendingar höfðu borist um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila gagnvart erlendum keppinautum, þá sérstaklega á sviði hópferðastarfsemi. Vísir/Anton Brink Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem á að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila gagnvart erlendum keppinautum, þá sérstaklega á sviði hópferðastarfsemi. Hópunum er ætlað að skila ráðherra tillögum eða breytingum á verklagi ásamt skýrslu um meginniðurstöður fyrir miðjan júlí.Samkvæmt frétt á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins snýst málið fyrst og fremst að skattskilum erlendra aðila, bæði varðandi skil á virðisaukaskatti af þjónustu sem þeir veita og er nýtt hér á landi, en einnig mögulega tekjuskattskyldu þeirra hérlendis vegna starfseminnar og staðgreiðsluskyldu vegna starfsfólks þeirra. Ráðherra hefur ákveðið að skipa starfshópinn til að greina stöðu mála í erlendri ferðaþjónustustarfsemi hér á landi og koma með tillögur til úrbóta. Undir hugtakið erlend ferðaþjónustustarfsemi fellur rekstur erlendra hópferðabifreiða og ferðaskrifstofa, auk ferðaleiðsagnar, en einnig rekstur erlendra skemmtiferðaskipa í innanlandssiglingum. Í hópnum sitja: Hlynur Ingason, lögfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti sem verður formaður hópsins Elín Alma Arthursdóttir, sviðsstjóri fagsviðs hjá ríkisskattstjóra Guðný Bjarnarsdóttir, forstöðumaður hjá skattrannsóknarstjóra og Steinþór Þorsteinsson, sérfræðingur hjá tollstjóra Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Benedikt Jóhannesson fjármála- og efnahagsráðherra hefur skipað starfshóp sem á að vinna tillögur að aðgerðum til úrbóta vegna ábendinga um ójafna samkeppnisstöðu íslenskra ferðaþjónustuaðila gagnvart erlendum keppinautum, þá sérstaklega á sviði hópferðastarfsemi. Hópunum er ætlað að skila ráðherra tillögum eða breytingum á verklagi ásamt skýrslu um meginniðurstöður fyrir miðjan júlí.Samkvæmt frétt á vef fjármála- og efnahagsráðuneytisins snýst málið fyrst og fremst að skattskilum erlendra aðila, bæði varðandi skil á virðisaukaskatti af þjónustu sem þeir veita og er nýtt hér á landi, en einnig mögulega tekjuskattskyldu þeirra hérlendis vegna starfseminnar og staðgreiðsluskyldu vegna starfsfólks þeirra. Ráðherra hefur ákveðið að skipa starfshópinn til að greina stöðu mála í erlendri ferðaþjónustustarfsemi hér á landi og koma með tillögur til úrbóta. Undir hugtakið erlend ferðaþjónustustarfsemi fellur rekstur erlendra hópferðabifreiða og ferðaskrifstofa, auk ferðaleiðsagnar, en einnig rekstur erlendra skemmtiferðaskipa í innanlandssiglingum. Í hópnum sitja: Hlynur Ingason, lögfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti sem verður formaður hópsins Elín Alma Arthursdóttir, sviðsstjóri fagsviðs hjá ríkisskattstjóra Guðný Bjarnarsdóttir, forstöðumaður hjá skattrannsóknarstjóra og Steinþór Þorsteinsson, sérfræðingur hjá tollstjóra
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira