Ferðamaður frá Íslandi gripinn með uppstoppaðan lunda í Bandaríkjunum Kjartan Kjartansson skrifar 15. júní 2017 11:18 Bannað er að flytja farfugla eins og lunda til Bandaríkjanna. Fréttablaðið/Heiða Tollverðir á flugvellinum í Baltimore tóku uppstoppaðan lunda af ferðamanni sem kom frá Íslandi nýlega. Ferðamaðurinn hafði ekki gert sér grein fyrir því að bannað er að flytja inn farfugla eins og lunda til Bandaríkjanna. Lundinn var í kassa þegar maðurinn skýrði tollvörðum frá því að hann væri að flytja fuglinn inn 2. júní samkvæmt frétt Baltimore Sun. Alríkislög um vernd farfugla frá 1918 banna slíkan innflutning og því var lundinn tekinn af ferðamanninum. Honum var þó ekki gerð nein refsing þar sem hann gaf lundann sjálfur upp við tollverði. Blaðið segir að tollverðir á Baltimore-Washington International Thurgood Marshall-flugvellinum geri reglulega bannaða kjötvöru og framandi ávexti upptæka. „Við sjáum mikið af þessum hlutum yfirleitt en það er afar óvenjulegt fyrir okkur að sjá uppstoppaðan lunda í fullri stærð,“ segir Steve Sapp, talsmaður tollgæslunnar. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Tollverðir á flugvellinum í Baltimore tóku uppstoppaðan lunda af ferðamanni sem kom frá Íslandi nýlega. Ferðamaðurinn hafði ekki gert sér grein fyrir því að bannað er að flytja inn farfugla eins og lunda til Bandaríkjanna. Lundinn var í kassa þegar maðurinn skýrði tollvörðum frá því að hann væri að flytja fuglinn inn 2. júní samkvæmt frétt Baltimore Sun. Alríkislög um vernd farfugla frá 1918 banna slíkan innflutning og því var lundinn tekinn af ferðamanninum. Honum var þó ekki gerð nein refsing þar sem hann gaf lundann sjálfur upp við tollverði. Blaðið segir að tollverðir á Baltimore-Washington International Thurgood Marshall-flugvellinum geri reglulega bannaða kjötvöru og framandi ávexti upptæka. „Við sjáum mikið af þessum hlutum yfirleitt en það er afar óvenjulegt fyrir okkur að sjá uppstoppaðan lunda í fullri stærð,“ segir Steve Sapp, talsmaður tollgæslunnar.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira