Grétar Sigfinnur: Það var ekkert í gangi hjá KR | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. júní 2017 12:00 Grétar Sigfinnur Sigurðarson þreytti frumraun sína í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi og þurfti að láta sína gömlu félaga í KR heyra það eftir 3-1 skell í Eyjum. KR er búið að tapa tveimur leikjum í röð og er í tíunda sæti deildarinnar með sjö stig eftir sjö umferðir. Fyrsta mark ÍBV kom eftir aukaspyrnu sem miðvörðurinn var ánægður með. „Þetta er beint af æfingasvæðinu. Gunnar Þór er að gæta Andra en lendir í „blokki“ og Andri skorar. Þetta er frábærlega gert hjá ÍBV,“ sagði Grétar áður en hann tók svo KR í gegn. „Það er erfitt að mæta til Eyja og mæta í þá baráttu sem er oftast til staðar þar. Hins vegar hef ég líka oft verið í leik þar sem við höfum lent undir en þá komum við bara til baka,“ sagði hann. „Það var bara ekki nógu mikið í spilunum hjá KR. Þótt að það hafi komið mark frá Tobiasi fannst mér ekkert í gangi hjá honum. Kennie Chopart og Óskar Örn, sem eiga að halda uppi sóknarleiknum, voru ekki að finna sig. Báðir fá dauðafæri og þruma á markið í staðinn fyrir að leggja boltann inn. Mér fannst ekkert ganga upp hjá KR,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00 Hjörtur setti of heiðarlegan Kale á grillið: „Ég er ekki að biðja hann um að ljúga“ Ingvar Þór Kale viðurkenndi mistök dómarans en hefði frekar átt að segja ekki neitt. 16. júní 2017 10:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Grétar Sigfinnur Sigurðarson þreytti frumraun sína í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD í gærkvöldi og þurfti að láta sína gömlu félaga í KR heyra það eftir 3-1 skell í Eyjum. KR er búið að tapa tveimur leikjum í röð og er í tíunda sæti deildarinnar með sjö stig eftir sjö umferðir. Fyrsta mark ÍBV kom eftir aukaspyrnu sem miðvörðurinn var ánægður með. „Þetta er beint af æfingasvæðinu. Gunnar Þór er að gæta Andra en lendir í „blokki“ og Andri skorar. Þetta er frábærlega gert hjá ÍBV,“ sagði Grétar áður en hann tók svo KR í gegn. „Það er erfitt að mæta til Eyja og mæta í þá baráttu sem er oftast til staðar þar. Hins vegar hef ég líka oft verið í leik þar sem við höfum lent undir en þá komum við bara til baka,“ sagði hann. „Það var bara ekki nógu mikið í spilunum hjá KR. Þótt að það hafi komið mark frá Tobiasi fannst mér ekkert í gangi hjá honum. Kennie Chopart og Óskar Örn, sem eiga að halda uppi sóknarleiknum, voru ekki að finna sig. Báðir fá dauðafæri og þruma á markið í staðinn fyrir að leggja boltann inn. Mér fannst ekkert ganga upp hjá KR,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00 Hjörtur setti of heiðarlegan Kale á grillið: „Ég er ekki að biðja hann um að ljúga“ Ingvar Þór Kale viðurkenndi mistök dómarans en hefði frekar átt að segja ekki neitt. 16. júní 2017 10:30 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 3-1 | Góður sigur Eyjamanna en KR-ingar í vondum málum ÍBV vann góðan 3-1 sigur á KR þegar liðin mættust á Hásteinsvelli í kvöld. 15. júní 2017 21:00
Hjörtur setti of heiðarlegan Kale á grillið: „Ég er ekki að biðja hann um að ljúga“ Ingvar Þór Kale viðurkenndi mistök dómarans en hefði frekar átt að segja ekki neitt. 16. júní 2017 10:30