Fagna lífi þingkonunnar Jo Cox Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 17. júní 2017 11:12 Bretar fagna lífi þingkonunnar Jo Cox þegar ár er liðið frá því að hún var myrt. Vísir/Getty Ár er liðið frá því breska þingkonan Jo Cox var myrt. Fjölskylda hennar og vinir hvetja fólk til þess að standa að viðburðum alla helgina í þeim tilgangi að fagna lífi móðurinnar og þingkonu breska Verkamannaflokksins Jo Cox.Fleira sem sameinar okkur en sundrar Á vef breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að Jo Cox sjóðurinn standi fyrir frumkvæðinu en talsmenn hans segja að lagt sé aðaláherslu á inntakið í jómfrúarræðu þingmannsins um að það sé fleira sem sameini okkur en sundri. Viðburðirnir, sem eru undir yfirskriftinni „hin mikilfenglega samkoma“, eru margvíslegir og verður meðal annars hægt að fara í lautarferð, á tónleika og á götulistahátíð þessa helgi til þess að fagna lífi Jo Cox sem í fyrra var skotin og stungin til bana af Thomas Mair. Hann hefur nú hlotið lífstíðarfangelsi.Margmenni á viðburði til minningar um Jo Cox.Vísir/GettyÞörf sé á því að koma saman í jákvæðni Að sögn systur Jo Cox, Kim Leadbeater, verða viðburðirnir hvorki pólitískir né trúarlegir. Megintilgangurinn sé einungis sá að sameinast og fagna lífi Jo Cox sem var fjörtíu og eins árs gömul þegar hún var myrt. Leadbeater segist nema ákveðna örvæntingu í þjóðinni og að það sé mikil þörf á því að koma saman í jákvæðni.Finna fyrir ástinni Móðir þingmannsins, Jean Leadbeater, segir þessa helgi vera þeim afar þungbæra en það sem haldi þeim gangandi er styrkurinn sem þau fjölskyldan fái frá fólkinu og bætir við að þau „finni fyrir ástinni.“ Jo Cox átti tvö börn með eiginmanni sínum Brendan Cox. Hann segist fullur lotningar yfir frumkvæðinu. Bretland Morðið á Jo Cox Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
Ár er liðið frá því breska þingkonan Jo Cox var myrt. Fjölskylda hennar og vinir hvetja fólk til þess að standa að viðburðum alla helgina í þeim tilgangi að fagna lífi móðurinnar og þingkonu breska Verkamannaflokksins Jo Cox.Fleira sem sameinar okkur en sundrar Á vef breska ríkisútvarpsins BBC kemur fram að Jo Cox sjóðurinn standi fyrir frumkvæðinu en talsmenn hans segja að lagt sé aðaláherslu á inntakið í jómfrúarræðu þingmannsins um að það sé fleira sem sameini okkur en sundri. Viðburðirnir, sem eru undir yfirskriftinni „hin mikilfenglega samkoma“, eru margvíslegir og verður meðal annars hægt að fara í lautarferð, á tónleika og á götulistahátíð þessa helgi til þess að fagna lífi Jo Cox sem í fyrra var skotin og stungin til bana af Thomas Mair. Hann hefur nú hlotið lífstíðarfangelsi.Margmenni á viðburði til minningar um Jo Cox.Vísir/GettyÞörf sé á því að koma saman í jákvæðni Að sögn systur Jo Cox, Kim Leadbeater, verða viðburðirnir hvorki pólitískir né trúarlegir. Megintilgangurinn sé einungis sá að sameinast og fagna lífi Jo Cox sem var fjörtíu og eins árs gömul þegar hún var myrt. Leadbeater segist nema ákveðna örvæntingu í þjóðinni og að það sé mikil þörf á því að koma saman í jákvæðni.Finna fyrir ástinni Móðir þingmannsins, Jean Leadbeater, segir þessa helgi vera þeim afar þungbæra en það sem haldi þeim gangandi er styrkurinn sem þau fjölskyldan fái frá fólkinu og bætir við að þau „finni fyrir ástinni.“ Jo Cox átti tvö börn með eiginmanni sínum Brendan Cox. Hann segist fullur lotningar yfir frumkvæðinu.
Bretland Morðið á Jo Cox Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira