Vigdís: „Ef við týnum tungunni erum við búin að týna okkur sjálfum“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 19. júní 2017 21:00 Ný verkáætlun um máltækni fyrir íslensku var kynnt í dag en markmið hennar er að íslensku verði að finna í öllum tækjabúnaði og í hugbúnaði stærstu tæknifyrirtækja heims. Áætlunin tekur til áranna 2018 til 2022 en fyrstu áfangar koma til skoðunar á þessu ári. Stofnað verður nýtt þverfaglegt meistaranám í máltækni innan Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík á næsta ári. Þá verður sett á fót miðstöð máltækniáætlunar sem á að tryggja framgang verkefnisins. Kjarnaverkefnin taka á tali, hlustun og textun. „Þannig að það verði til talgervill, talgreinir, sjálfvirk þýðingarvél og leiðréttingarforrit fyrir íslensku," segir Anna Björk Nikulásdóttir, einn skýrsluhöfunda og sérfræðingur í máltækni við HR. Fyrstu nothæfu lausnirnar ættu að verða til innan tveggja ára og eiga þær að nýtast til að einfalda líf Íslendinga, á íslensku. „Þetta gæti verið í sjálfvirkri símsvörun, í sjálfvirkum þýðingum, það væri hægt að þýða skjátexta í sjónvarpi sjálfvirkt og í ýmis kennsluforrit," segir Anna. Úrval lausna veltur hins vegar fyrirtækjum landsins en til þess að hvetja nýsköpun áfram verður stofnaður samkeppnissjóður. „Hluti framlagsins mun koma frá ríkinu sem mun snúast um að byggja upp innviði um máltækniþróun á Íslandi en hluti mun koma beint frá fyrirtækjum gegn mótframlögum frá ríkinu í gegnum samkeppnissjóði," segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Að sögn menntamálaráðherra gera tillögurnar ráð fyrir að 2,3 milljörðum króna verði varið í máltækni á næstu fimm árum. Hann segir brýnt að vanda vel til verka. Stafræna hættan sé raunveruleg. „Það var gerð úttekt árið 2012 á 30 tungumálum í Evrópu og þar af var 21 þeirra metið í hættu af stafrænum dauða og þar á meðal var íslenskan," segir Kristján Þór Júlísson, menntamálaráðherra. Vigdís Finnbogadóttir segist ánægð með að íslenska tungan sé komin í þennan farveg. „Fyrst og fremst held ég að allt sem við gerum til að gefa tungunni gott líf í framtíðinni sé jákvætt og af hinu góða. Það verður að varðveita þessa tungu. Ef við týnum tungunni erum við búin að týna okkur sjálfum. Við erum þessi tunga og tungan er við," segir Vigdís. Íslenska á tækniöld Vigdís Finnbogadóttir Tengdar fréttir Vandi íslenskunnar vekur heimsathygli Fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um þá hættu sem steðja að íslenskri tungu eftir að Vigdís Finnbogadóttur varaði við því að íslenskan hæti hlotið sömu örlög og latínan. 24. apríl 2017 11:00 Íslenska á tækniöld: „Ég er búin að biðja hana um að spila íslenska tónlist en hún skilur mig aldrei“ Vonast er til þess að aukinn kraftur verði settur í þróun íslenskrar máltækni. 2. febrúar 2017 12:45 Vilja tvo milljarða fyrir framtíð íslenskunnar: „Við áttum að byrja fyrir fimm til tíu árum“ Vænta má þess innan tíðar að hægt verði að stýra tækjum með röddinni einni saman. Mikilvægt er að íslenska tungan verði með í þeirri þróun. 18. janúar 2017 16:15 Íslenska á tölvuöld: Ekki einfalt mál fyrir Google að bjarga íslenskunni Guðmundur Hafsteinsson framkvæmdastjóra vöruþróunar hjá Google Assistant hélt erindi á vegum Samtaka atvinnulífsins. Í máli Guðmundar mátti glögglega greina þær áskoranir sem íslenska tungan stendur frammi fyrir þegar kemur að máltækni. 8. mars 2017 10:30 Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Sjá meira
Ný verkáætlun um máltækni fyrir íslensku var kynnt í dag en markmið hennar er að íslensku verði að finna í öllum tækjabúnaði og í hugbúnaði stærstu tæknifyrirtækja heims. Áætlunin tekur til áranna 2018 til 2022 en fyrstu áfangar koma til skoðunar á þessu ári. Stofnað verður nýtt þverfaglegt meistaranám í máltækni innan Háskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík á næsta ári. Þá verður sett á fót miðstöð máltækniáætlunar sem á að tryggja framgang verkefnisins. Kjarnaverkefnin taka á tali, hlustun og textun. „Þannig að það verði til talgervill, talgreinir, sjálfvirk þýðingarvél og leiðréttingarforrit fyrir íslensku," segir Anna Björk Nikulásdóttir, einn skýrsluhöfunda og sérfræðingur í máltækni við HR. Fyrstu nothæfu lausnirnar ættu að verða til innan tveggja ára og eiga þær að nýtast til að einfalda líf Íslendinga, á íslensku. „Þetta gæti verið í sjálfvirkri símsvörun, í sjálfvirkum þýðingum, það væri hægt að þýða skjátexta í sjónvarpi sjálfvirkt og í ýmis kennsluforrit," segir Anna. Úrval lausna veltur hins vegar fyrirtækjum landsins en til þess að hvetja nýsköpun áfram verður stofnaður samkeppnissjóður. „Hluti framlagsins mun koma frá ríkinu sem mun snúast um að byggja upp innviði um máltækniþróun á Íslandi en hluti mun koma beint frá fyrirtækjum gegn mótframlögum frá ríkinu í gegnum samkeppnissjóði," segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Að sögn menntamálaráðherra gera tillögurnar ráð fyrir að 2,3 milljörðum króna verði varið í máltækni á næstu fimm árum. Hann segir brýnt að vanda vel til verka. Stafræna hættan sé raunveruleg. „Það var gerð úttekt árið 2012 á 30 tungumálum í Evrópu og þar af var 21 þeirra metið í hættu af stafrænum dauða og þar á meðal var íslenskan," segir Kristján Þór Júlísson, menntamálaráðherra. Vigdís Finnbogadóttir segist ánægð með að íslenska tungan sé komin í þennan farveg. „Fyrst og fremst held ég að allt sem við gerum til að gefa tungunni gott líf í framtíðinni sé jákvætt og af hinu góða. Það verður að varðveita þessa tungu. Ef við týnum tungunni erum við búin að týna okkur sjálfum. Við erum þessi tunga og tungan er við," segir Vigdís.
Íslenska á tækniöld Vigdís Finnbogadóttir Tengdar fréttir Vandi íslenskunnar vekur heimsathygli Fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um þá hættu sem steðja að íslenskri tungu eftir að Vigdís Finnbogadóttur varaði við því að íslenskan hæti hlotið sömu örlög og latínan. 24. apríl 2017 11:00 Íslenska á tækniöld: „Ég er búin að biðja hana um að spila íslenska tónlist en hún skilur mig aldrei“ Vonast er til þess að aukinn kraftur verði settur í þróun íslenskrar máltækni. 2. febrúar 2017 12:45 Vilja tvo milljarða fyrir framtíð íslenskunnar: „Við áttum að byrja fyrir fimm til tíu árum“ Vænta má þess innan tíðar að hægt verði að stýra tækjum með röddinni einni saman. Mikilvægt er að íslenska tungan verði með í þeirri þróun. 18. janúar 2017 16:15 Íslenska á tölvuöld: Ekki einfalt mál fyrir Google að bjarga íslenskunni Guðmundur Hafsteinsson framkvæmdastjóra vöruþróunar hjá Google Assistant hélt erindi á vegum Samtaka atvinnulífsins. Í máli Guðmundar mátti glögglega greina þær áskoranir sem íslenska tungan stendur frammi fyrir þegar kemur að máltækni. 8. mars 2017 10:30 Mest lesið „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Holskefla í kortunum Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Erlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Innlent Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Innlent Fleiri fréttir Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum „Þetta var óvenjuleg ræða“ Fagnar því að sjá Pírata mælast á þingi og útilokar ekki formannsframboð Drónaflugin geti valdið mikilli röskun og miklu tjóni Tæp 68 prósent barna í 2. bekk með aldurssvarandi hæfni í lestri Holskefla í kortunum Bílslys í Laugardal „Við erum notuð sem hræðsluáróður fyrir verðandi foreldra“ „Maður er skíthræddur um að maður brenni inni“ Núverandi kvikusöfnunartímabil geti dregist á langinn Brennuvargur gengur laus, stórfjölgun krabbameina og í beinni frá Köben Þorgerður telur tilefni til að kalla saman þjóðaröryggisráð Inga eigi að kalla saman þjóðaröryggisráð þegar í stað Skólameistarar styðja ekki breytingar ráðherra Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Örlög hjartanna enn óráðin Troðfyllti stangirnar af amfetamínbasa Forsetahjónin á leið til Finnlands Benti á mikilvægi fyrirmynda þegar kæmi að jafnréttismálum Ekki lengur framsal á fullveldi heldur neytendavernd Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Starfandi forsætisráðherra lítur drónabrölt „grafalvarlegum augum“ Vara við svikapóstum frá Ríkisskattstjóra Dularfullir drónar og umdeildar kenningar um einhverfu og parasetamól Sjá meira
Vandi íslenskunnar vekur heimsathygli Fjölmiðlar víða um heim hafa fjallað um þá hættu sem steðja að íslenskri tungu eftir að Vigdís Finnbogadóttur varaði við því að íslenskan hæti hlotið sömu örlög og latínan. 24. apríl 2017 11:00
Íslenska á tækniöld: „Ég er búin að biðja hana um að spila íslenska tónlist en hún skilur mig aldrei“ Vonast er til þess að aukinn kraftur verði settur í þróun íslenskrar máltækni. 2. febrúar 2017 12:45
Vilja tvo milljarða fyrir framtíð íslenskunnar: „Við áttum að byrja fyrir fimm til tíu árum“ Vænta má þess innan tíðar að hægt verði að stýra tækjum með röddinni einni saman. Mikilvægt er að íslenska tungan verði með í þeirri þróun. 18. janúar 2017 16:15
Íslenska á tölvuöld: Ekki einfalt mál fyrir Google að bjarga íslenskunni Guðmundur Hafsteinsson framkvæmdastjóra vöruþróunar hjá Google Assistant hélt erindi á vegum Samtaka atvinnulífsins. Í máli Guðmundar mátti glögglega greina þær áskoranir sem íslenska tungan stendur frammi fyrir þegar kemur að máltækni. 8. mars 2017 10:30