GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Samúel Karl Ólason skrifar 3. júní 2017 11:00 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. Leikurinn er gerður af sömu aðilum, NetherRealm, og hafa gert síðustu Mortal Kombat leiki. Tryggvi hefur verið að spila leikinn og það er nokkuð greinilegt að Óli hefur ekki mikla þekkingu á DC heiminum og setur stórt spurningarmerki við að hafa söguþráð í slagsmálaleik. Tryggvi er þó mjög ánægður með leikinn og segir að hann ætti ekki að koma nokkrum á óvart. Allir þeir sem kaupi hann viti hvað þeir séu að kaupa. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. Leikurinn er gerður af sömu aðilum, NetherRealm, og hafa gert síðustu Mortal Kombat leiki. Tryggvi hefur verið að spila leikinn og það er nokkuð greinilegt að Óli hefur ekki mikla þekkingu á DC heiminum og setur stórt spurningarmerki við að hafa söguþráð í slagsmálaleik. Tryggvi er þó mjög ánægður með leikinn og segir að hann ætti ekki að koma nokkrum á óvart. Allir þeir sem kaupi hann viti hvað þeir séu að kaupa.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira