Svona er stemmningin í Cardiff | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júní 2017 13:45 Klukkan 18:45 flautar þýski dómarinn Felix Brych til leiks í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Juventus og Real Madrid mætast á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Bæði lið hafa verið frábær í keppninni og aðeins tapað einum leik samanlagt. Það verður því eitthvað undan að láta í kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og það er Guðmundur Benediktsson sem sér um að lýsa honum. Útsending hefst klukkan 18:00 en landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða gestir Ríkharðs Óskars Guðnasonar í settinu. Mikil stemmning er í Cardiff en í myndbandinu hér að ofan má sjá veglega upphitun fyrir úrslitaleikinn í kvöld. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tuttugu og fjögur lið hafa unnið Meistaradeildina en hvert þeirra er það besta? Four Four Two raðaði liðunum sem unnið hafa Meistaradeildina í styrkleikaröð frá því versta til þess besta. 2. júní 2017 19:15 Þriðja atlagan að þeim stóra Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon fær í kvöld sitt þriðja tækifærið til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þá mætast Juventus og Real Madrid í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3. júní 2017 06:00 Vakta miðborg Cardiff með sérstökum myndavélum vegna úrslitaleiksins Yfirvöld í Cardiff í Wales hafa gripið til fjölda öryggisráðstafana í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildar karla milli Real Madrid og Juventus sem fram fer í borginni í kvöld. 3. júní 2017 11:15 Sóknarþungi leggst á varnarmúr Úrslitaleiksins í Meistaradeildinni, þar sem Real Madrid og Juventus mætast, er beðið með eftirvæntingu enda einvígi og stríð út um allan völl. 3. júní 2017 13:00 Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. 2. júní 2017 16:30 Aron Einar og Jóhann Berg hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Landsliðsmennirnir rýna í leik Real Madrid og Juventus sem verður í opinni dagskrá Stöð 2 Sport HD annað kvöld. 2. júní 2017 15:45 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Sjá meira
Klukkan 18:45 flautar þýski dómarinn Felix Brych til leiks í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Juventus og Real Madrid mætast á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Bæði lið hafa verið frábær í keppninni og aðeins tapað einum leik samanlagt. Það verður því eitthvað undan að láta í kvöld. Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og það er Guðmundur Benediktsson sem sér um að lýsa honum. Útsending hefst klukkan 18:00 en landsliðsmennirnir Aron Einar Gunnarsson og Jóhann Berg Guðmundsson verða gestir Ríkharðs Óskars Guðnasonar í settinu. Mikil stemmning er í Cardiff en í myndbandinu hér að ofan má sjá veglega upphitun fyrir úrslitaleikinn í kvöld.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Tuttugu og fjögur lið hafa unnið Meistaradeildina en hvert þeirra er það besta? Four Four Two raðaði liðunum sem unnið hafa Meistaradeildina í styrkleikaröð frá því versta til þess besta. 2. júní 2017 19:15 Þriðja atlagan að þeim stóra Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon fær í kvöld sitt þriðja tækifærið til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þá mætast Juventus og Real Madrid í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3. júní 2017 06:00 Vakta miðborg Cardiff með sérstökum myndavélum vegna úrslitaleiksins Yfirvöld í Cardiff í Wales hafa gripið til fjölda öryggisráðstafana í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildar karla milli Real Madrid og Juventus sem fram fer í borginni í kvöld. 3. júní 2017 11:15 Sóknarþungi leggst á varnarmúr Úrslitaleiksins í Meistaradeildinni, þar sem Real Madrid og Juventus mætast, er beðið með eftirvæntingu enda einvígi og stríð út um allan völl. 3. júní 2017 13:00 Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. 2. júní 2017 16:30 Aron Einar og Jóhann Berg hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Landsliðsmennirnir rýna í leik Real Madrid og Juventus sem verður í opinni dagskrá Stöð 2 Sport HD annað kvöld. 2. júní 2017 15:45 Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Fleiri fréttir Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Sjá meira
Tuttugu og fjögur lið hafa unnið Meistaradeildina en hvert þeirra er það besta? Four Four Two raðaði liðunum sem unnið hafa Meistaradeildina í styrkleikaröð frá því versta til þess besta. 2. júní 2017 19:15
Þriðja atlagan að þeim stóra Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon fær í kvöld sitt þriðja tækifærið til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þá mætast Juventus og Real Madrid í úrslitaleik á Þúsaldarvellinum í Cardiff. 3. júní 2017 06:00
Vakta miðborg Cardiff með sérstökum myndavélum vegna úrslitaleiksins Yfirvöld í Cardiff í Wales hafa gripið til fjölda öryggisráðstafana í tengslum við úrslitaleik Meistaradeildar karla milli Real Madrid og Juventus sem fram fer í borginni í kvöld. 3. júní 2017 11:15
Sóknarþungi leggst á varnarmúr Úrslitaleiksins í Meistaradeildinni, þar sem Real Madrid og Juventus mætast, er beðið með eftirvæntingu enda einvígi og stríð út um allan völl. 3. júní 2017 13:00
Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. 2. júní 2017 16:30
Aron Einar og Jóhann Berg hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Landsliðsmennirnir rýna í leik Real Madrid og Juventus sem verður í opinni dagskrá Stöð 2 Sport HD annað kvöld. 2. júní 2017 15:45