Enskir stuðningsmenn í sögulegt lífstíðarbann fyrir nasistakveðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2017 07:15 Stuðningsmenn enska landsliðsins á umræddum leik í mars. Vísir/Getty Enska knattspyrnusambandið sýndi enga miskunn þegar þeir tóku á máli tveggja stuðningsmanna enska landsliðsins sem gerðust sekir um ósæmilega hegðun á vináttulandsleik í Þýskalandi í mars. England tapaði þessum leik á móti heimsmeisturum Þjóðverja 1-0 en hann fór fram í Dortmund. Hegðun sumra ensku stuðningsmannanna var afar ómerkileg en einhverjir púuðu á þýska þjóðsönginn og sungu síðan níðsöngva um seinni heimsstyrjöldina. Tveir stuðningsmenn enska landsliðsins hafa nú verið settir í lífstíðarbann fyrir að reyna að nota nasistakveðjur til að æsa upp stuðningsfólk þýska landsins. BBC segir frá. Annar þeirra bauð upp á nasistakveðju í stúkunni en hinn sást senda þýsku áhorfendunum skilaboð með því að búa bæði til Adolf Hitler yfirvararskegg og þykjast skera menn á háls. Mennirnir fara í bann hjá England Supporters Travel Club, Ferðaklúbbi stuðningsmanna enska landsliðsins, en það þýðir að þeir geta ekki sótt landsleiki utan Englands. Enska sambandið setti viðkomandi aðila í ævibann sem er harðari refsing en hefur verið beitt hingað til. Alls hafa 27 aðilar verið settir í bann en enginn þeirra fyrir lífstíð. Það er líklega engin tilviljun að enska knattspyrnusambandið gefi út þessi bönn núna en framundan er mikilvægur leikur Englendinga og Skota á Hampden Park í undankeppni HM. Hópur ólátabelgja hefur farið stækkandi að undanförnu og enska sambandið ætlar að gera sitt til að koma í veg fyrir að sú þróun haldi áfram. Fótboltabullurnar fá hinsvegar skýr skilaboð með lífstíðarbanni þessara tveggja manna. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið sýndi enga miskunn þegar þeir tóku á máli tveggja stuðningsmanna enska landsliðsins sem gerðust sekir um ósæmilega hegðun á vináttulandsleik í Þýskalandi í mars. England tapaði þessum leik á móti heimsmeisturum Þjóðverja 1-0 en hann fór fram í Dortmund. Hegðun sumra ensku stuðningsmannanna var afar ómerkileg en einhverjir púuðu á þýska þjóðsönginn og sungu síðan níðsöngva um seinni heimsstyrjöldina. Tveir stuðningsmenn enska landsliðsins hafa nú verið settir í lífstíðarbann fyrir að reyna að nota nasistakveðjur til að æsa upp stuðningsfólk þýska landsins. BBC segir frá. Annar þeirra bauð upp á nasistakveðju í stúkunni en hinn sást senda þýsku áhorfendunum skilaboð með því að búa bæði til Adolf Hitler yfirvararskegg og þykjast skera menn á háls. Mennirnir fara í bann hjá England Supporters Travel Club, Ferðaklúbbi stuðningsmanna enska landsliðsins, en það þýðir að þeir geta ekki sótt landsleiki utan Englands. Enska sambandið setti viðkomandi aðila í ævibann sem er harðari refsing en hefur verið beitt hingað til. Alls hafa 27 aðilar verið settir í bann en enginn þeirra fyrir lífstíð. Það er líklega engin tilviljun að enska knattspyrnusambandið gefi út þessi bönn núna en framundan er mikilvægur leikur Englendinga og Skota á Hampden Park í undankeppni HM. Hópur ólátabelgja hefur farið stækkandi að undanförnu og enska sambandið ætlar að gera sitt til að koma í veg fyrir að sú þróun haldi áfram. Fótboltabullurnar fá hinsvegar skýr skilaboð með lífstíðarbanni þessara tveggja manna.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Sjá meira