Afrekaði það á afmæli sínu sem engin kona hefur náð í 34 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 13:30 Jelena Ostapenko. Vísir/Getty Jelena Ostapenko er komin í úrslit á opna franska meistaramótinu í tennis og skrifaði þar með bæði íþróttasögu Lettlands og franska meistaramótsins. Jelena hélt upp á tvítugsafmælið með því að komast í úrslitaleik á einu af risamótunum fjórum en hún fæddist 7. júní 1997 í Riga í Lettlandi. Ostapenko vann Timea Bacsinszky í undanúrslitunum 7-6 (4), 3-6 og 6-3. Eftir að sigurinn var í höfn þá sungu allir áhorfendurnir afmælissönginn fyrir hana. „Ég er virkilega ánægð. Ég elska að spila hérna. Ég elska ykkur öll, þið eruð frábær og takk fyrir að koma og styðja mig. Ég er svo ánægð með hvernig ég hélt upp á afmælisdaginn minn,“ sagði Jelena Ostapenko strax eftir leikinn. Ostapenko afrekaði það sem engin kona hefur náð í 34 ár eða að komast í úrslit án þess að hafa röðun í mótið. Síðust til að ná því á þessu móti var Mima Jausovec árið 1983.FINAL! #RG17#Ostapenkopic.twitter.com/ZEGvtsDx6T— Roland-Garros (@rolandgarros) June 8, 2017 Ostapenko mun mæta hinni rúmensku Simona Halep í úrslitaleiknum á morgun. Þar getur hún unnið sitt fyrsta alþjóðlega mót á ferlinum. Jelena Ostapenko var „aðeins“ í 47. sæti á síðasta heimslistanum en hún náði með þessu að verða fyrsti lettneski tennisspilarinn sem kemst í úrslitaleik á risamóti. Tennis Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sjá meira
Jelena Ostapenko er komin í úrslit á opna franska meistaramótinu í tennis og skrifaði þar með bæði íþróttasögu Lettlands og franska meistaramótsins. Jelena hélt upp á tvítugsafmælið með því að komast í úrslitaleik á einu af risamótunum fjórum en hún fæddist 7. júní 1997 í Riga í Lettlandi. Ostapenko vann Timea Bacsinszky í undanúrslitunum 7-6 (4), 3-6 og 6-3. Eftir að sigurinn var í höfn þá sungu allir áhorfendurnir afmælissönginn fyrir hana. „Ég er virkilega ánægð. Ég elska að spila hérna. Ég elska ykkur öll, þið eruð frábær og takk fyrir að koma og styðja mig. Ég er svo ánægð með hvernig ég hélt upp á afmælisdaginn minn,“ sagði Jelena Ostapenko strax eftir leikinn. Ostapenko afrekaði það sem engin kona hefur náð í 34 ár eða að komast í úrslit án þess að hafa röðun í mótið. Síðust til að ná því á þessu móti var Mima Jausovec árið 1983.FINAL! #RG17#Ostapenkopic.twitter.com/ZEGvtsDx6T— Roland-Garros (@rolandgarros) June 8, 2017 Ostapenko mun mæta hinni rúmensku Simona Halep í úrslitaleiknum á morgun. Þar getur hún unnið sitt fyrsta alþjóðlega mót á ferlinum. Jelena Ostapenko var „aðeins“ í 47. sæti á síðasta heimslistanum en hún náði með þessu að verða fyrsti lettneski tennisspilarinn sem kemst í úrslitaleik á risamóti.
Tennis Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sjá meira