Baðst afsökunar á klúðri sínu í vítaspyrnukeppninni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. maí 2017 11:30 Leikmenn Reading trúðu vart eigin augum. Vísir/Getty Eins og sjá mátti á viðbrögðum leikmanna Reading eftir að hafa tapað fyrir Huddersfield í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik umspilskepppni ensku B-deildarinnar. Huddersfield verður aftur á í deild þeirra bestu eftir 45 ára fjarveru eftir sigurinn á Reading í gær. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og réðust úrslitin því í vítaspyrnukeppni. Þar fóru þeir Liam Moore og Jordan Obita illa að ráði sínu - Moore skaut yfir og Obita lét Danny Ward verja frá sér. Leikmenn Reading voru margir óhuggandi eftir leik í gær og Moore lýsti því hvernig hann væri í molum vegna úrslitanna á Twitter-síðu sinni. „Það hefur svo mikil vinna farið í tímabilið og hjartað brestur á að þetta hafi tapast í vítaspyrnukeppni,“ sagði hann. „Ég biðst afsökunar á klúðrinu mínu en ég er stoltur af sjálfum mér að hafa haft hugrekki til að taka spyrnuna. Ég óska aðeins þess að niðurstaðan hefði orðið önnur.“ Vítaspyrnukeppnina má sjá hér fyrir neðan. Vítaspyrnukeppni Huddersfield og Reading Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Eins og sjá mátti á viðbrögðum leikmanna Reading eftir að hafa tapað fyrir Huddersfield í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik umspilskepppni ensku B-deildarinnar. Huddersfield verður aftur á í deild þeirra bestu eftir 45 ára fjarveru eftir sigurinn á Reading í gær. Markalaust var eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og réðust úrslitin því í vítaspyrnukeppni. Þar fóru þeir Liam Moore og Jordan Obita illa að ráði sínu - Moore skaut yfir og Obita lét Danny Ward verja frá sér. Leikmenn Reading voru margir óhuggandi eftir leik í gær og Moore lýsti því hvernig hann væri í molum vegna úrslitanna á Twitter-síðu sinni. „Það hefur svo mikil vinna farið í tímabilið og hjartað brestur á að þetta hafi tapast í vítaspyrnukeppni,“ sagði hann. „Ég biðst afsökunar á klúðrinu mínu en ég er stoltur af sjálfum mér að hafa haft hugrekki til að taka spyrnuna. Ég óska aðeins þess að niðurstaðan hefði orðið önnur.“ Vítaspyrnukeppnina má sjá hér fyrir neðan. Vítaspyrnukeppni Huddersfield og Reading
Enski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira