Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Bold Metals í BBHMM Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour