Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour iglo + indi í samstarf við Kærleiksbirnina Glamour Glamour eftirlæti: Retro Stefson gefa út lagið Malaika Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Litrík dress Bjarkar Glamour Nýr yfirhönnuður La Perla er með nýjar áherslur Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour