Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Rihanna og Drake komin með para húðflúr Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Ekki örvænta þó það sé grátt úti Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Í kápu frá Burberry í Edinborg Glamour Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Rihanna og Drake komin með para húðflúr Glamour