Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Fara saman á túr Glamour Stjörnurnar fá viðvörun fyrir duldar auglýsingar Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Nýr raunveruleikaþáttur Kim Kardashian Glamour Hinn fullkomni hvíti stuttermabolur Glamour Blur Perfector kominn aftur Glamour Hrekkjavöku hugmyndir frá tískupöllunum Glamour Fara saman á túr Glamour Stjörnurnar fá viðvörun fyrir duldar auglýsingar Glamour Beckham og Hart eru tvíburar fyrir H&M Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Gucci gefur hálfa milljón bandaríkjadala Glamour