Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour