Gucci kemur með perlurnar aftur Ritstjórn skrifar 30. maí 2017 13:45 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty Glamour Tíska Mest lesið Sænski prinsinn genginn út Glamour Passa sig Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour
Það var mikið um dýrðir í Flórens í gærkvöldi þar sem ítalska tískuhúsið Gucci með Alessandro Michele í fararbroddi sýndi Cruise línu tískuhússins. Tískusýningin stóð heldur betur undir nafni og af mörgu að taka en athygli vakti hvernig perlur voru notaðar í sýningunni, límdar á andlit, margar litlar, stórar þaktar yfir hausinn, í staðinn fyrir augabrúnir eða límdar inn í hárið. Við fögnum því að hinar klassísku perlur séu mættar aftur - og í svona fjölbreyttri mynd. Glamour/Gettyglamour/getty
Glamour Tíska Mest lesið Sænski prinsinn genginn út Glamour Passa sig Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour