Baðst afsökunar á að hafa kysst íþróttafréttakonu | Myndband 31. maí 2017 09:30 Maxime Hamou hefur veirð víða gagnrýndur fyrir hegðun sína. Vísir/Getty Það vakti heimsathygli í gærkvöldi þegar Maxime Hamou, franskur tenniskappi, reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu á Eursport. Sjá einnig: Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Myndband af atvikinu má sjá á heimasíðu breska blaðsins Guardian en þar sést Malou halda utan um Maly Thomas, fréttakonu á Eurosport, og reyna að kyssa hana. Hann hafði fyrr um daginn tapað leik sínum á opna franska meistaramótinu í tennis en var með aðgangspassa sem gilti út mótið. Hann hefur nú verið afturkallaður. Tennissamband Frakklands gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hegðun Hamou var gagnrýnd og var um leið tilkynnt að málið yrði frekar rannsakað. Ekki er útilokað að Malou verði refsað enn frekar af sambandinu. Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni, sem má lesa hér fyrir neðan. Þar bað hann Thomas afsökunar ef hegðu hans hafi sært hana eða móðgað á meðan viðtalinu stóð. Sagðist hann enn fremur ekki hafa haft stjórn á sér sem varð til þess að hegðun hans gagnvart Maly Thomas var óviðeigandi og kjánaleg. Segist hann enn fremur þekkja fréttamanninn og bera virðingu fyrir henni. „Ef hún óskar þess mun ég biðja hana afsökunar í eigin persónu.“ A post shared by Maxime Hamou (@hamou_maxime) on May 30, 2017 at 10:18am PDT Tennis Tengdar fréttir Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Franski tenniskappinn Maxime Hamou hefur verið settur í bann hjá forráðamönnum Opna franska meistaramótsins eftir að hann reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu. 30. maí 2017 22:47 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Það vakti heimsathygli í gærkvöldi þegar Maxime Hamou, franskur tenniskappi, reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu á Eursport. Sjá einnig: Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Myndband af atvikinu má sjá á heimasíðu breska blaðsins Guardian en þar sést Malou halda utan um Maly Thomas, fréttakonu á Eurosport, og reyna að kyssa hana. Hann hafði fyrr um daginn tapað leik sínum á opna franska meistaramótinu í tennis en var með aðgangspassa sem gilti út mótið. Hann hefur nú verið afturkallaður. Tennissamband Frakklands gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hegðun Hamou var gagnrýnd og var um leið tilkynnt að málið yrði frekar rannsakað. Ekki er útilokað að Malou verði refsað enn frekar af sambandinu. Sjálfur gaf hann út yfirlýsingu á Instagram-síðu sinni, sem má lesa hér fyrir neðan. Þar bað hann Thomas afsökunar ef hegðu hans hafi sært hana eða móðgað á meðan viðtalinu stóð. Sagðist hann enn fremur ekki hafa haft stjórn á sér sem varð til þess að hegðun hans gagnvart Maly Thomas var óviðeigandi og kjánaleg. Segist hann enn fremur þekkja fréttamanninn og bera virðingu fyrir henni. „Ef hún óskar þess mun ég biðja hana afsökunar í eigin persónu.“ A post shared by Maxime Hamou (@hamou_maxime) on May 30, 2017 at 10:18am PDT
Tennis Tengdar fréttir Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Franski tenniskappinn Maxime Hamou hefur verið settur í bann hjá forráðamönnum Opna franska meistaramótsins eftir að hann reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu. 30. maí 2017 22:47 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Reyndi að kyssa íþróttafréttakonu í beinni í útsendingu Franski tenniskappinn Maxime Hamou hefur verið settur í bann hjá forráðamönnum Opna franska meistaramótsins eftir að hann reyndi ítrekað að kyssa íþróttafréttakonu í beinni útsendingu. 30. maí 2017 22:47