Fannar Ingi með eins höggs forystu fyrir lokahringinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 17:11 Fannar Ingi lék á fimm höggum undir pari í dag. MYND/SETH@GOLF.IS Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG lék frábært golf á öðrum keppnisdegi af alls þremur á Egils Gullmótinu á Eimskipsmótaröðinni í dag. Fannar Ingi, sem er aðeins 19 ára gamall, lék á fimm höggum undir pari í dag eða 67 höggum og er samtals á fjórum höggum undir pari fyrir lokahringinn. Ragnar Már Garðarsson úr GKG lék einnig vel en hann er einu höggi á eftir Fannari líkt og þeir Ingvar Andri Magnússon úr GR og Hlynur Bergsson úr GKG. Efstu kylfingar mótsins eru allir undir tvítugu.Staða efstu manna: 1. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (73-67) 140 (-4) 2.-4. Ragnar Már Garðarsson, GKG (73-68) 141 (-3) 2.-4. Ingvar Andri Magnússon, GR (71-70) 141 (-3) 2.-4. Hlynur Bergsson, GKG (69-72) 141 (-3) Mótið er þriðja mót keppnistímabilsins 2016-17 en alls eru átta mót á tímabilinu á Eimskipsmótaröðinni. Golf Tengdar fréttir Ragnhildur með fjögurra högga forystu Veðrið lék við keppendur á fyrsta keppnisdeginum af þremur á Egils Gullmótinu sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Mótið er þriðja mótið á keppnistímabilinu 2016-17 á Eimskipsmótaröðinni. 19. maí 2017 21:45 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG lék frábært golf á öðrum keppnisdegi af alls þremur á Egils Gullmótinu á Eimskipsmótaröðinni í dag. Fannar Ingi, sem er aðeins 19 ára gamall, lék á fimm höggum undir pari í dag eða 67 höggum og er samtals á fjórum höggum undir pari fyrir lokahringinn. Ragnar Már Garðarsson úr GKG lék einnig vel en hann er einu höggi á eftir Fannari líkt og þeir Ingvar Andri Magnússon úr GR og Hlynur Bergsson úr GKG. Efstu kylfingar mótsins eru allir undir tvítugu.Staða efstu manna: 1. Fannar Ingi Steingrímsson, GHG (73-67) 140 (-4) 2.-4. Ragnar Már Garðarsson, GKG (73-68) 141 (-3) 2.-4. Ingvar Andri Magnússon, GR (71-70) 141 (-3) 2.-4. Hlynur Bergsson, GKG (69-72) 141 (-3) Mótið er þriðja mót keppnistímabilsins 2016-17 en alls eru átta mót á tímabilinu á Eimskipsmótaröðinni.
Golf Tengdar fréttir Ragnhildur með fjögurra högga forystu Veðrið lék við keppendur á fyrsta keppnisdeginum af þremur á Egils Gullmótinu sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Mótið er þriðja mótið á keppnistímabilinu 2016-17 á Eimskipsmótaröðinni. 19. maí 2017 21:45 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Ragnhildur með fjögurra högga forystu Veðrið lék við keppendur á fyrsta keppnisdeginum af þremur á Egils Gullmótinu sem hófst í dag á Hólmsvelli í Leiru. Mótið er þriðja mótið á keppnistímabilinu 2016-17 á Eimskipsmótaröðinni. 19. maí 2017 21:45