Steingrímur: Fjármálaráðherra aleinn og yfirgefinn á evrubolnum sínum Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 23. maí 2017 13:38 Steingrímur minntist sérstaklega á klæðnað Benedikts í ræðu sinni á þingi. vísir/skjáskot/rúv Fjármálaáætlunin, sem átti að vera aðalumræðuefni dagsins, er í hreinu uppnámi enda ljóst að forsætisráðherra stendur ekki við bakið á fjármálaráðherra hvað áætlunina varðar, sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG, á Alþingi í dag.Algjört uppnám „Með öðrum orðum: hæstvirtur fjármála- og efnahagsráðherra, formaður Viðreisnar, stendur aleinn, yfirgefinn á sviðinu, á evrubolnum sínum og enginn í þessari ríkisstjórn ber blak af áformum hans. Með öðrum orðum aftur, frú forseti, málið er í algjöru uppnámi,“ sagði Steingrímur. Steingrímur vísaði með þessu til klæðaburðar Benedikts Jóhannssonar fjármálaráðherra í sjónvarpsfréttum RÚV í gær þar sem hann skartaði fagurbláum stuttermabol merktum evrunni en fréttin fjallaði um gjaldmiðil okkar – íslensku krónuna. „Í gær kom hér í þinginu skýrt í ljós að hæstvirtur forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, stendur ekki við bakið á fjármálaráðherra sínum varðandi ríkisfjármálaáætlun og gaf algjörlega upp að til stæði að falla frá væntum virðisaukaskattsbreytingum á ferðaþjónustuna eða slaka þar til,“ sagði hann.„Heyr, heyr“ Steingrímur fór hörðum orðum um ríkisstjórnina við undirtektir úr þingsal. „Þetta er ónýt ríkisstjórn, kemur sér ekki saman um neitt, hefur tekist að verða ótrúlega sundruð á örfáum mánuðum og það er stórhættulegt fyrir landið að búa við ónýta ríkisstjórn meðan ójafnvægið hleðst upp í hagkerfinu og endar með þeim mun meiri ósköpum sem lengur dregst að taka á því,“ sagði hann og heyrðist þá úr þingsal: „Heyr, heyr!“ Tengdar fréttir Fresta eigi hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu Meirihluti fjárlaganefndar hefur lagt til að hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu verði frestað og að í staðinn verði álagning komugjalda skoðuð. 18. maí 2017 22:37 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Fjármálaáætlunin, sem átti að vera aðalumræðuefni dagsins, er í hreinu uppnámi enda ljóst að forsætisráðherra stendur ekki við bakið á fjármálaráðherra hvað áætlunina varðar, sagði Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður VG, á Alþingi í dag.Algjört uppnám „Með öðrum orðum: hæstvirtur fjármála- og efnahagsráðherra, formaður Viðreisnar, stendur aleinn, yfirgefinn á sviðinu, á evrubolnum sínum og enginn í þessari ríkisstjórn ber blak af áformum hans. Með öðrum orðum aftur, frú forseti, málið er í algjöru uppnámi,“ sagði Steingrímur. Steingrímur vísaði með þessu til klæðaburðar Benedikts Jóhannssonar fjármálaráðherra í sjónvarpsfréttum RÚV í gær þar sem hann skartaði fagurbláum stuttermabol merktum evrunni en fréttin fjallaði um gjaldmiðil okkar – íslensku krónuna. „Í gær kom hér í þinginu skýrt í ljós að hæstvirtur forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, stendur ekki við bakið á fjármálaráðherra sínum varðandi ríkisfjármálaáætlun og gaf algjörlega upp að til stæði að falla frá væntum virðisaukaskattsbreytingum á ferðaþjónustuna eða slaka þar til,“ sagði hann.„Heyr, heyr“ Steingrímur fór hörðum orðum um ríkisstjórnina við undirtektir úr þingsal. „Þetta er ónýt ríkisstjórn, kemur sér ekki saman um neitt, hefur tekist að verða ótrúlega sundruð á örfáum mánuðum og það er stórhættulegt fyrir landið að búa við ónýta ríkisstjórn meðan ójafnvægið hleðst upp í hagkerfinu og endar með þeim mun meiri ósköpum sem lengur dregst að taka á því,“ sagði hann og heyrðist þá úr þingsal: „Heyr, heyr!“
Tengdar fréttir Fresta eigi hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu Meirihluti fjárlaganefndar hefur lagt til að hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu verði frestað og að í staðinn verði álagning komugjalda skoðuð. 18. maí 2017 22:37 Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Sjá meira
Fresta eigi hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu Meirihluti fjárlaganefndar hefur lagt til að hækkun virðisaukaskatts á ferðaþjónustu verði frestað og að í staðinn verði álagning komugjalda skoðuð. 18. maí 2017 22:37