Logi ráðinn þjálfari Víkinga Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2017 13:55 Logi Ólafsson er kominn aftur í Víkina. vísir/vilhelm Logi Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings í Pepsi-deild karla en þetta staðfestir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við 433.is. Samningurinn gildir til tveggja ára. Logi tekur við starfinu af Milosi Milojevic sem sagði upp síðastliðinn föstudag og var svo á mánudaginn ráðinn þjálfari Breiðabliks. Undir stjórn Milosar vann Víkingur flottan sigur á KR í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en síðan þá er liðið búið að tapa þremur leikjum í röð. Logi Ólafsson er öllum hnútum kunnugur í Víkinni en hann stýrði liðinu frá 1990-1992 og gerði liðið að Íslandsmeistara árið 1991. Það var fimmti Íslandsmeistaratitill Víkinga og síðasti titill sem liðið hefur unnið. Á löngum og farsælum ferli hefur Logi gert ÍA að Íslandsmeistara og einnig þjálfað KR, FH og Selfoss í tveimur efstu deildum Íslandsmótsins. Hann þjálfaði síðast Stjörnuna árið 2013 og skilaði liðinu í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar með 43 stigum. Logi hefur einnig verið þjálfari kvenna- og karlalandsliðsins en síðast stýrði hann karlalandsliðinu ásamt Ásgeiri Sigurvinssyni frá 2003-2005. Hann hefur um árabil verið aðalsérfræðingur Stöð 2 Sport í beinum útsendingum frá Pepsi-deildinni og Borgunarbikarnum en á síðustu leiktíð kom hann einnig inn í teymi Pepsi-markanna. Fyrsti leikur Loga með Víkingsliðið verður á móti KA fyrir norðan á laugardaginn klukkan 14.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi í viðræðum við Víkinga Maðurinn sem gerði Víking síðast að Íslandsmeistara gæti tekið aftur við liðinu. 24. maí 2017 09:47 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Logi Ólafsson hefur verið ráðinn þjálfari Víkings í Pepsi-deild karla en þetta staðfestir Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri félagsins, við 433.is. Samningurinn gildir til tveggja ára. Logi tekur við starfinu af Milosi Milojevic sem sagði upp síðastliðinn föstudag og var svo á mánudaginn ráðinn þjálfari Breiðabliks. Undir stjórn Milosar vann Víkingur flottan sigur á KR í fyrstu umferð Pepsi-deildarinnar en síðan þá er liðið búið að tapa þremur leikjum í röð. Logi Ólafsson er öllum hnútum kunnugur í Víkinni en hann stýrði liðinu frá 1990-1992 og gerði liðið að Íslandsmeistara árið 1991. Það var fimmti Íslandsmeistaratitill Víkinga og síðasti titill sem liðið hefur unnið. Á löngum og farsælum ferli hefur Logi gert ÍA að Íslandsmeistara og einnig þjálfað KR, FH og Selfoss í tveimur efstu deildum Íslandsmótsins. Hann þjálfaði síðast Stjörnuna árið 2013 og skilaði liðinu í þriðja sæti Pepsi-deildarinnar með 43 stigum. Logi hefur einnig verið þjálfari kvenna- og karlalandsliðsins en síðast stýrði hann karlalandsliðinu ásamt Ásgeiri Sigurvinssyni frá 2003-2005. Hann hefur um árabil verið aðalsérfræðingur Stöð 2 Sport í beinum útsendingum frá Pepsi-deildinni og Borgunarbikarnum en á síðustu leiktíð kom hann einnig inn í teymi Pepsi-markanna. Fyrsti leikur Loga með Víkingsliðið verður á móti KA fyrir norðan á laugardaginn klukkan 14.00 en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Logi í viðræðum við Víkinga Maðurinn sem gerði Víking síðast að Íslandsmeistara gæti tekið aftur við liðinu. 24. maí 2017 09:47 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Logi í viðræðum við Víkinga Maðurinn sem gerði Víking síðast að Íslandsmeistara gæti tekið aftur við liðinu. 24. maí 2017 09:47