Harry Bretaprins bauð Obama í heimsókn Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. maí 2017 14:30 Harry Bretaprins og Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, við Kensingtonhöll í gær. Vísir/AFP Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, heimsótti Harry Bretaprins í Kensingtonhöll í London í gær. Höllin er nýjasti viðkomustaður Obama, sem er nú á ferðalagi um Evrópu. Í tilkynningu frá Kensingtonhöll sagði að þeir félagar hefðu rætt sameiginleg áhugamál sín, þar á meðal stuðning við uppgjafahermenn, geðheilbrigðismál, málefni ungs fólks og starf sitt innan góðgerðarmála.Prince Harry hosted former US President @BarackObama at Kensington Palace today. pic.twitter.com/9SWfSRY4FH— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) May 27, 2017 Þá ræddu þeir hryðjuverkaárásina í Manchester, þar sem 22 létu lífið er árásarmaður sprengdi sig í loft upp fyrir utan Manchester Arena fyrr í vikunni, en Obama bar fórnarlömbum árásarinnar og aðstandendum þeirra samúðarkveðjur. Barack Obama hefur komið víða við á ferðalagi sínu í Evrópu, en hann ræddi við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á opnum fundi í Berlín fyrr í vikunni. Þar vottaði hann fórnarlömbum Manchester-árásinnar einnig samúð sína. „Til allra þeirra er hafa orðið fyrir áhrifum af árásinni, til allra sem eru enn að ná sér aftur á strik, til þeirra sem hafa misst ástvini, það er ekki hægt að ímynda sér grimmdina og ofbeldið sem Manchester-borg hefur þurft að þola,“ sagði Obama í myndbandi sem skrifstofa kanslarans birti. Kóngafólk Tengdar fréttir Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Harry Bretarprins sótti kærustu sína, leikkonuna Meghan Markle, en saman fóru þau í brúðkaupsveislu Pippu Middleton og James Matthews sem gengu í það heilaga í gær. 21. maí 2017 16:30 Obama ræddi við Merkel á opnum fundi í Berlín Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Berlín, höfuðborg Þýskalands, þar sem hann hitti fyrir kanslarann, Angelu Merkel, við Brandenborgarhliðið. 25. maí 2017 10:23 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, heimsótti Harry Bretaprins í Kensingtonhöll í London í gær. Höllin er nýjasti viðkomustaður Obama, sem er nú á ferðalagi um Evrópu. Í tilkynningu frá Kensingtonhöll sagði að þeir félagar hefðu rætt sameiginleg áhugamál sín, þar á meðal stuðning við uppgjafahermenn, geðheilbrigðismál, málefni ungs fólks og starf sitt innan góðgerðarmála.Prince Harry hosted former US President @BarackObama at Kensington Palace today. pic.twitter.com/9SWfSRY4FH— Kensington Palace (@KensingtonRoyal) May 27, 2017 Þá ræddu þeir hryðjuverkaárásina í Manchester, þar sem 22 létu lífið er árásarmaður sprengdi sig í loft upp fyrir utan Manchester Arena fyrr í vikunni, en Obama bar fórnarlömbum árásarinnar og aðstandendum þeirra samúðarkveðjur. Barack Obama hefur komið víða við á ferðalagi sínu í Evrópu, en hann ræddi við Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á opnum fundi í Berlín fyrr í vikunni. Þar vottaði hann fórnarlömbum Manchester-árásinnar einnig samúð sína. „Til allra þeirra er hafa orðið fyrir áhrifum af árásinni, til allra sem eru enn að ná sér aftur á strik, til þeirra sem hafa misst ástvini, það er ekki hægt að ímynda sér grimmdina og ofbeldið sem Manchester-borg hefur þurft að þola,“ sagði Obama í myndbandi sem skrifstofa kanslarans birti.
Kóngafólk Tengdar fréttir Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Harry Bretarprins sótti kærustu sína, leikkonuna Meghan Markle, en saman fóru þau í brúðkaupsveislu Pippu Middleton og James Matthews sem gengu í það heilaga í gær. 21. maí 2017 16:30 Obama ræddi við Merkel á opnum fundi í Berlín Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Berlín, höfuðborg Þýskalands, þar sem hann hitti fyrir kanslarann, Angelu Merkel, við Brandenborgarhliðið. 25. maí 2017 10:23 Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Harry Bretaprins ók um 160 kílómetra til að sækja kærustuna Harry Bretarprins sótti kærustu sína, leikkonuna Meghan Markle, en saman fóru þau í brúðkaupsveislu Pippu Middleton og James Matthews sem gengu í það heilaga í gær. 21. maí 2017 16:30
Obama ræddi við Merkel á opnum fundi í Berlín Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Berlín, höfuðborg Þýskalands, þar sem hann hitti fyrir kanslarann, Angelu Merkel, við Brandenborgarhliðið. 25. maí 2017 10:23