Sænska kvikmyndin The Square vann Gullpálmann Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. maí 2017 19:09 Ruben Ostlund, leikstjóri myndarinnar. Vísir/Getty Sænska kvikmyndin The Square í leikstjórn Ruben Ostlund vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes. BBC greinir frá. Kvikmyndin er ádeilumynd og fjallar um eiganda listagallerís sem ákveður að halda óvenjulega listasýningu þar sem gestum gefst kostur á að biðja um aðstoð með hvað sem er. Með aðalhlutverk fara Dominic West og Elisabeth Moss. Kvikmyndin var meðal 19 kvikmynda sem tilnefndar voru og var myndin ekki talin líkleg til að hreppa verðlaunin. Vinningshafinn var valinn af dómnefnd þar sem spænski leikstjórinn Pedro Almodovar var í broddi fylkingar. Til annarra verðlauna unnu meðal annars leikkonan Nicole Kidman sem hlaut heiðursverðlaun hátíðarinnar og þá vann Sofia Coppola verðlaun sem besti leikstjóri fyrir kvikmynd sína The Beguiled. Diane Kruger og Joaquin Phoenix voru svo valin besti leikari og leikkona. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Al Jazeera um hátíðina.Hér fyrir neðan má síðan sjá blaðamannafund dómnefndar eftir verðlaunaafhendinguna þar sem verðlaunamyndirnar eru ræddar. Cannes Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Sænska kvikmyndin The Square í leikstjórn Ruben Ostlund vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes. BBC greinir frá. Kvikmyndin er ádeilumynd og fjallar um eiganda listagallerís sem ákveður að halda óvenjulega listasýningu þar sem gestum gefst kostur á að biðja um aðstoð með hvað sem er. Með aðalhlutverk fara Dominic West og Elisabeth Moss. Kvikmyndin var meðal 19 kvikmynda sem tilnefndar voru og var myndin ekki talin líkleg til að hreppa verðlaunin. Vinningshafinn var valinn af dómnefnd þar sem spænski leikstjórinn Pedro Almodovar var í broddi fylkingar. Til annarra verðlauna unnu meðal annars leikkonan Nicole Kidman sem hlaut heiðursverðlaun hátíðarinnar og þá vann Sofia Coppola verðlaun sem besti leikstjóri fyrir kvikmynd sína The Beguiled. Diane Kruger og Joaquin Phoenix voru svo valin besti leikari og leikkona. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Al Jazeera um hátíðina.Hér fyrir neðan má síðan sjá blaðamannafund dómnefndar eftir verðlaunaafhendinguna þar sem verðlaunamyndirnar eru ræddar.
Cannes Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira