Sænska kvikmyndin The Square vann Gullpálmann Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. maí 2017 19:09 Ruben Ostlund, leikstjóri myndarinnar. Vísir/Getty Sænska kvikmyndin The Square í leikstjórn Ruben Ostlund vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes. BBC greinir frá. Kvikmyndin er ádeilumynd og fjallar um eiganda listagallerís sem ákveður að halda óvenjulega listasýningu þar sem gestum gefst kostur á að biðja um aðstoð með hvað sem er. Með aðalhlutverk fara Dominic West og Elisabeth Moss. Kvikmyndin var meðal 19 kvikmynda sem tilnefndar voru og var myndin ekki talin líkleg til að hreppa verðlaunin. Vinningshafinn var valinn af dómnefnd þar sem spænski leikstjórinn Pedro Almodovar var í broddi fylkingar. Til annarra verðlauna unnu meðal annars leikkonan Nicole Kidman sem hlaut heiðursverðlaun hátíðarinnar og þá vann Sofia Coppola verðlaun sem besti leikstjóri fyrir kvikmynd sína The Beguiled. Diane Kruger og Joaquin Phoenix voru svo valin besti leikari og leikkona. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Al Jazeera um hátíðina.Hér fyrir neðan má síðan sjá blaðamannafund dómnefndar eftir verðlaunaafhendinguna þar sem verðlaunamyndirnar eru ræddar. Cannes Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Sænska kvikmyndin The Square í leikstjórn Ruben Ostlund vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes. BBC greinir frá. Kvikmyndin er ádeilumynd og fjallar um eiganda listagallerís sem ákveður að halda óvenjulega listasýningu þar sem gestum gefst kostur á að biðja um aðstoð með hvað sem er. Með aðalhlutverk fara Dominic West og Elisabeth Moss. Kvikmyndin var meðal 19 kvikmynda sem tilnefndar voru og var myndin ekki talin líkleg til að hreppa verðlaunin. Vinningshafinn var valinn af dómnefnd þar sem spænski leikstjórinn Pedro Almodovar var í broddi fylkingar. Til annarra verðlauna unnu meðal annars leikkonan Nicole Kidman sem hlaut heiðursverðlaun hátíðarinnar og þá vann Sofia Coppola verðlaun sem besti leikstjóri fyrir kvikmynd sína The Beguiled. Diane Kruger og Joaquin Phoenix voru svo valin besti leikari og leikkona. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun Al Jazeera um hátíðina.Hér fyrir neðan má síðan sjá blaðamannafund dómnefndar eftir verðlaunaafhendinguna þar sem verðlaunamyndirnar eru ræddar.
Cannes Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira