Stuðningsmenn Fjölnis fá á baukinn fyrir niðrandi færslu um Sigga Dúllu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. maí 2017 20:06 Færslan umdeilda. mynd/skjáskot af twitter Kári, stuðningsmannasveit Fjölnis, skoraði sjálfsmark á Twitter í kvöld. Fyrr í kvöld birtist á færsla á Twitter-síðu Kára þar sem hæðst var að Sigga Dúllu, liðstjóra Stjörnunnar og íslenska landsliðsins. Stjarnan er einmitt mótherji Fjölnis í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Staðan í hálfleik er 0-1, Stjörnunni í vil. Káramenn fengu mikla gagnrýni á Twitter fyrir þessa döpru færslu um liðsstjórann ástsæla. Káramenn hafa nú beðist afsökunar á færslunni og tekið hana út.Káramenn vilja biðjast afsökunnar á okkar ummælum hér áðan. Siggi dúlla er ekkert nema fagmaður og var meiningin ekki til að særa. #dúllan— Sk Kári (@Sk_Kari_Fjolnir) May 28, 2017 Káramenn, stuðningsmannahópur Fjölnis á enga virðingu skilið fyrir færslu dagsins. Barnaskapur og félaginu til skammar !#fotboltinet— Bjarki Þór (@Duddarinn) May 28, 2017 Afskaplega er þetta vandað hjá ykkur. Aumkunarvert. #Drasl https://t.co/iING5HjJF5— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) May 28, 2017 @Silfurskeidin Þessir gæjar eru sér til skammar, efast um að Fjölnismenn séu hrifnir af svona framkomu. Áfram #dullan þjónar landi og þjóð !— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) May 28, 2017 Ég er og hef lengi verið helvíti framarlega á dúlluvagninum.Þetta Twitt hjá stuðningsmönnum Fjölnis er til háborinnar skammar. #FotboltiNet— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 28, 2017 Stuðningsmenn Fjölnis að verða sér til skammar á Twitter. Banter í góðu, en svona vitleysa er aumkunarverð #fotboltinet #kingsiggidúlla— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) May 28, 2017 Siggi dúlla er þvílíkt eðalmenni og mikill sigurvegari. Vonandi keyrir hann skellihlæjandi með þrjú stig heim úr Grafarvogi.— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 28, 2017 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fjölnir - Stjarnan | Fella Fjölnismenn annan risann í röð? Stjarnan styrkti stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla með 1-3 útisigri á Fjölni í kvöld. 28. maí 2017 21:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Kári, stuðningsmannasveit Fjölnis, skoraði sjálfsmark á Twitter í kvöld. Fyrr í kvöld birtist á færsla á Twitter-síðu Kára þar sem hæðst var að Sigga Dúllu, liðstjóra Stjörnunnar og íslenska landsliðsins. Stjarnan er einmitt mótherji Fjölnis í 5. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Staðan í hálfleik er 0-1, Stjörnunni í vil. Káramenn fengu mikla gagnrýni á Twitter fyrir þessa döpru færslu um liðsstjórann ástsæla. Káramenn hafa nú beðist afsökunar á færslunni og tekið hana út.Káramenn vilja biðjast afsökunnar á okkar ummælum hér áðan. Siggi dúlla er ekkert nema fagmaður og var meiningin ekki til að særa. #dúllan— Sk Kári (@Sk_Kari_Fjolnir) May 28, 2017 Káramenn, stuðningsmannahópur Fjölnis á enga virðingu skilið fyrir færslu dagsins. Barnaskapur og félaginu til skammar !#fotboltinet— Bjarki Þór (@Duddarinn) May 28, 2017 Afskaplega er þetta vandað hjá ykkur. Aumkunarvert. #Drasl https://t.co/iING5HjJF5— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) May 28, 2017 @Silfurskeidin Þessir gæjar eru sér til skammar, efast um að Fjölnismenn séu hrifnir af svona framkomu. Áfram #dullan þjónar landi og þjóð !— Samúel Samúelsson (@SSamelsson) May 28, 2017 Ég er og hef lengi verið helvíti framarlega á dúlluvagninum.Þetta Twitt hjá stuðningsmönnum Fjölnis er til háborinnar skammar. #FotboltiNet— Óskar Smári (@oskarsmari7) May 28, 2017 Stuðningsmenn Fjölnis að verða sér til skammar á Twitter. Banter í góðu, en svona vitleysa er aumkunarverð #fotboltinet #kingsiggidúlla— Ásgeir Halldórsson (@asgeir86) May 28, 2017 Siggi dúlla er þvílíkt eðalmenni og mikill sigurvegari. Vonandi keyrir hann skellihlæjandi með þrjú stig heim úr Grafarvogi.— Sóli Hólm (@SoliHolm) May 28, 2017
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Í beinni: Fjölnir - Stjarnan | Fella Fjölnismenn annan risann í röð? Stjarnan styrkti stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla með 1-3 útisigri á Fjölni í kvöld. 28. maí 2017 21:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Í beinni: Fjölnir - Stjarnan | Fella Fjölnismenn annan risann í röð? Stjarnan styrkti stöðu sína á toppi Pepsi-deildar karla með 1-3 útisigri á Fjölni í kvöld. 28. maí 2017 21:00