Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Lagerfeld kynnir barnafatalínu Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Fjaðrir og feldir hjá Fendi Glamour Lagerfeld kynnir barnafatalínu Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour Donatella Versace mætt með stæl á Instagram Glamour Kim íhugar að nota staðgöngumóður Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Kate Hudson andlit Jimmy Choo Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour