Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Ritstjórn skrifar 28. maí 2017 22:15 Glamour/Get Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum. Cannes Mest lesið NYX Professional býður í afmæli Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Gallaðu þig upp Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour
Þýska leikkonan Diane Kruger hlaut í kvöld gullpálmann á Cannes sem besta leikkonan fyrir leik sinn í þýsku myndinni In the Fade. Kvikmyndin sjálf hefur fengið misjafna dóma en hún fjallar í stuttu máli um konu sem tekur málin í sínar eigin hendur eftir að eiginmaður hennar og sonur láta lífið í hryðjuverkaárás. Kruger var stórglæsileg er hún tók við verðlaununum í kvöld í svörtum síðkjól með áberandi púffermum.Flott á frumsýningu In the Fade í Cannes fyrir nokkrum dögum.
Cannes Mest lesið NYX Professional býður í afmæli Glamour Listin að hitta í rétt gat Glamour Hefur ekkert breyst í 24 ár Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Kim Kardashian mætti ómáluð á Balenciaga sýninguna Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Gallaðu þig upp Glamour Madonna táraðist er hún talaði um nauðgun og kynjamisrétti Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour