Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Ritstjórn skrifar 29. maí 2017 10:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat? Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour
Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat?
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Hermir eftir kjólum stjarnanna vopnaður límbyssu Glamour Gallapils, tóbaksklútar og berar axlir Glamour Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour Veldu þínar uppáhaldssnyrtivörur Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Hagsmunir náttúrunnar í fyrirrúmi Glamour Balmain x Beats By Dre er nýtt samstarf Glamour