Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Ritstjórn skrifar 29. maí 2017 10:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat? Mest lesið Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour
Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat?
Mest lesið Beyoncé fagnar líka #LoveWins Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Staðfestir sögusagnir með fallegum óléttumyndum Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour