Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Ritstjórn skrifar 29. maí 2017 10:45 Glamour/Getty Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat? Mest lesið Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour
Fyrirsætan Miranda Kerr og stofnandi Snapchat, Evan Spiegel, gengu í það heilaga á heimili sínu í Brentwood í Kaliforníu um helgina. Athöfnin var látlaus þar sem þau voru umkringd sínum nánustu vinum og fjölskyldu, en gestalistinn taldi um 50 manns. Parið hittist á viðburði Louis Vuitton fyrir tveimur árum síðan og tilkynntu svo trúlofun sína í fyrra með eftirminnilegum hætti, einmitt á Snapchat. Fyrirsætan, sem á fimm ára son með leikaranum Orlando Bloom, gaf það út í viðtali í tengslum við trúlofun sína að Spiegel vildi halda í hefðirnar og að þau væru að bíða með að sofa saman fyrr en eftir brúðkaupið. Það er spuring hvort að brúðkaupið hafi verið í beinni á Snapchat?
Mest lesið Flottustu töskurnar frá tískumánuðinum Glamour Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna Glamour Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour Beint af pallinum í París í H&M Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Bestu móment Óskarsins Glamour Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour