Finnur Freyr: Hér er ég ennþá og þið hin getið haldið áfram að efast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2017 13:45 Finnur Freyr Stefánsson fagnar Íslandsmeistaratitlinum á dögunum. Vísir/Andri Marinó Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, hefur náð sögulegum árangri á fyrstu fjórum tímabilum sínum sem þjálfari í meistaraflokki karla. Finnur hefur gert KR að Íslandsmeisturum öll fjögur árin og þreföldum meisturum undanfarin tvö tímabil. Alls hefur liðið unnið tíu stóra titla á fjórum tímabilum. Finnur var í vor fyrsti þjálfarinn sem vinnur úrslitakeppnina fjögur ár í röð og ennfremur fyrsti þjálfarinn frá 1973 sem vinnur fjóra Íslandsmeistaratitla í röð (Einar Ólafsson, fimm ár í röð 1969-1973). Finnur hefur á sama tíma náð einnig sögulegum árangri með tuttugu ára landsliðið sem og er hann í þjálfarateymi íslenska landsliðsins sem er á leiðinni á sitt annað Eurobasket í röð. Finnur er enn bara 34 ára gamall og var því bara þrítugur þegar hann tók við KR-liðinu á sínum tíma. Síðan þá hafa fullt af leikmönnum spilað með KR-liðinu sem eru eldri en hann. Þjálfarastaðan í KR er ekkert lamb að leika sér við og það var mikil pressa á Finn frá fyrsta degi. Hann hefur einnig mátt heyra gagnrýni og efasemdaraddir allan tímann. En ef einhver hefur unnið sér það inn að stinga aðeins upp í gagnrýnendur sínar þá er það þessi magnaði þjálfari úr Vesturbænum. Finnur nýtti tækifærið og skrifaði færslu inn á fésbókarsíðu sína. Þar fór hann meðal annars yfir það sem hann hefur heyrt um sig á þessum árum. „Óreyndur, of ungur, þarf sterkan mann með sér, mun ekki höndla pressuna, missir klefann, getur ekki unnið úrslitaleiki, ofmetinn, menn vinna aldrei a fyrsta ári, vinnur bara með besta kanann, hann ræður ekki við þennan hóp, allir gætu unnið með þetta lið.“ „En hér er ég ennþá, skrifandi mína eigin sögu með bros á vör. 4 ár - 10 stórir titlar - 3 minni og nokkur silfur - U20 a stórmót i fyrsta skipti - Eurobasket nr 2 framundan - fullt af frábærum minningum, sögum og skemmtilegum metum,“ skrifaði Finnur áður en hann þakkaði öllum fyrir stuðninginn. Hann endar síðan á þessum orðum: „Þið hin, gerið það, haldið áfram að efast.... „You can't let praise or criticism get to you. It's a weakness to get caught up in either one." - John Wooden Finnur getur haldið áfram að setja met með KR-liðinu á komandi tímabili. Það hefur þannig ekkert félag unnið fimm úrslitakeppnir í röð og þá hefur ekkert lið unnið tvöfalt (Íslandsmót+bikarkeppni) eða þrefalt (Íslandsmót+bikarkeppni+deild) þrjú ár í röð. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 95-56 | Grindavík eins og lömb leidd til slátrunar KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. KR afgreiddi leikinn strax í fyrri hálfleik en munurinn var 31 stig í hálfleik, 49-18. Ótrúleg spilamennska hjá meisturunum. KR vinnur því alla titla sem voru í boði í ár. 30. apríl 2017 22:00 Sjáðu trylltan fögnuð KR-inga KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 30. apríl 2017 23:07 Karnival í KR-heimilinu KR-ingar buðu upp á sýningu í oddaleik liðsins gegn Grindavík um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þeir sýndu allar sínar bestu hliðar og pökkuðu Grindvíkingum saman. Leiknum var lokið í hálfleik er KR var með 31 stigs forskot. Ótrúleg 1. maí 2017 06:00 Hinir fjórir fræknu hjá meistaraliði KR Þrír lykilleikmenn karlaliðs KR í körfuboltanum og þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn fjögur ár í röð. Leikmenn hafa ekki náð þessu í þrjá áratugi og þjálfari ekki í 44 ár. 2. maí 2017 06:00 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, hefur náð sögulegum árangri á fyrstu fjórum tímabilum sínum sem þjálfari í meistaraflokki karla. Finnur hefur gert KR að Íslandsmeisturum öll fjögur árin og þreföldum meisturum undanfarin tvö tímabil. Alls hefur liðið unnið tíu stóra titla á fjórum tímabilum. Finnur var í vor fyrsti þjálfarinn sem vinnur úrslitakeppnina fjögur ár í röð og ennfremur fyrsti þjálfarinn frá 1973 sem vinnur fjóra Íslandsmeistaratitla í röð (Einar Ólafsson, fimm ár í röð 1969-1973). Finnur hefur á sama tíma náð einnig sögulegum árangri með tuttugu ára landsliðið sem og er hann í þjálfarateymi íslenska landsliðsins sem er á leiðinni á sitt annað Eurobasket í röð. Finnur er enn bara 34 ára gamall og var því bara þrítugur þegar hann tók við KR-liðinu á sínum tíma. Síðan þá hafa fullt af leikmönnum spilað með KR-liðinu sem eru eldri en hann. Þjálfarastaðan í KR er ekkert lamb að leika sér við og það var mikil pressa á Finn frá fyrsta degi. Hann hefur einnig mátt heyra gagnrýni og efasemdaraddir allan tímann. En ef einhver hefur unnið sér það inn að stinga aðeins upp í gagnrýnendur sínar þá er það þessi magnaði þjálfari úr Vesturbænum. Finnur nýtti tækifærið og skrifaði færslu inn á fésbókarsíðu sína. Þar fór hann meðal annars yfir það sem hann hefur heyrt um sig á þessum árum. „Óreyndur, of ungur, þarf sterkan mann með sér, mun ekki höndla pressuna, missir klefann, getur ekki unnið úrslitaleiki, ofmetinn, menn vinna aldrei a fyrsta ári, vinnur bara með besta kanann, hann ræður ekki við þennan hóp, allir gætu unnið með þetta lið.“ „En hér er ég ennþá, skrifandi mína eigin sögu með bros á vör. 4 ár - 10 stórir titlar - 3 minni og nokkur silfur - U20 a stórmót i fyrsta skipti - Eurobasket nr 2 framundan - fullt af frábærum minningum, sögum og skemmtilegum metum,“ skrifaði Finnur áður en hann þakkaði öllum fyrir stuðninginn. Hann endar síðan á þessum orðum: „Þið hin, gerið það, haldið áfram að efast.... „You can't let praise or criticism get to you. It's a weakness to get caught up in either one." - John Wooden Finnur getur haldið áfram að setja met með KR-liðinu á komandi tímabili. Það hefur þannig ekkert félag unnið fimm úrslitakeppnir í röð og þá hefur ekkert lið unnið tvöfalt (Íslandsmót+bikarkeppni) eða þrefalt (Íslandsmót+bikarkeppni+deild) þrjú ár í röð.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 95-56 | Grindavík eins og lömb leidd til slátrunar KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. KR afgreiddi leikinn strax í fyrri hálfleik en munurinn var 31 stig í hálfleik, 49-18. Ótrúleg spilamennska hjá meisturunum. KR vinnur því alla titla sem voru í boði í ár. 30. apríl 2017 22:00 Sjáðu trylltan fögnuð KR-inga KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 30. apríl 2017 23:07 Karnival í KR-heimilinu KR-ingar buðu upp á sýningu í oddaleik liðsins gegn Grindavík um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þeir sýndu allar sínar bestu hliðar og pökkuðu Grindvíkingum saman. Leiknum var lokið í hálfleik er KR var með 31 stigs forskot. Ótrúleg 1. maí 2017 06:00 Hinir fjórir fræknu hjá meistaraliði KR Þrír lykilleikmenn karlaliðs KR í körfuboltanum og þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn fjögur ár í röð. Leikmenn hafa ekki náð þessu í þrjá áratugi og þjálfari ekki í 44 ár. 2. maí 2017 06:00 Mest lesið Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 95-56 | Grindavík eins og lömb leidd til slátrunar KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. KR afgreiddi leikinn strax í fyrri hálfleik en munurinn var 31 stig í hálfleik, 49-18. Ótrúleg spilamennska hjá meisturunum. KR vinnur því alla titla sem voru í boði í ár. 30. apríl 2017 22:00
Sjáðu trylltan fögnuð KR-inga KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 30. apríl 2017 23:07
Karnival í KR-heimilinu KR-ingar buðu upp á sýningu í oddaleik liðsins gegn Grindavík um Íslandsmeistaratitilinn í gær. Þeir sýndu allar sínar bestu hliðar og pökkuðu Grindvíkingum saman. Leiknum var lokið í hálfleik er KR var með 31 stigs forskot. Ótrúleg 1. maí 2017 06:00
Hinir fjórir fræknu hjá meistaraliði KR Þrír lykilleikmenn karlaliðs KR í körfuboltanum og þjálfarinn Finnur Freyr Stefánsson hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn fjögur ár í röð. Leikmenn hafa ekki náð þessu í þrjá áratugi og þjálfari ekki í 44 ár. 2. maí 2017 06:00