Viðraðu hælana Ritstjórn skrifar 13. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði. Mest lesið Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Kendall veltir Gisele af toppnum Glamour
Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði.
Mest lesið Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Vinsælustu skó trend ársins 2016 Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Glamour Michelle Williams á tískusýningu Louis Vuitton Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Kendall veltir Gisele af toppnum Glamour