Viðraðu hælana Ritstjórn skrifar 13. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði. Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour
Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði.
Mest lesið Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Anna Faris og Chris Pratt skilin Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour