Viðraðu hælana Ritstjórn skrifar 13. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði. Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Róninn Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour
Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði.
Mest lesið Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour Róninn Glamour Kom sjálfri sér mest á óvart Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Skemmtilegt partýdress fyrir helgina Glamour