Viðraðu hælana Ritstjórn skrifar 13. maí 2017 09:00 Glamour/Getty Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði. Mest lesið Klassík sem endist Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Að taka stökkið Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Upp með bakpokana Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour
Sumarskórnir í ár eru lokaðir að framan og opnir að aftan. Á ensku kallast þessi skóstíll "mules" og er helst hægt að lýsa þessum skóbúnaði sem uppfærðri útgáfu af gömlu góðu klossunum. Þar sem hinir hefðbundnu sandalar henta ekkert sérstaklega vel í íslenskum veðurfari er þessi skóstíll fullkomin, bæði flott að vera í sokkum eða berfættur og smart við bæði kjóla, pils og buxur. Kíkjum á nokkrar ólíkar týpur með þessu sniði.
Mest lesið Klassík sem endist Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Að taka stökkið Glamour Kim og Kanye kæfa skilnaðarorðróma með jólakorti Glamour Smáatriðin í aðalhlutverki hjá Dior Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Upp með bakpokana Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour