Kim sá yngsti til að vinna Players Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. maí 2017 08:00 Kim kátur með verðlaunagripinn í gær. vísir/getty Kóreumaðurinn Si-woo Kim varð í gærkvöldi yngsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Players-meistaramótið í golfi. Þessi 21 árs gamli strákur gerði engin mistök á lokahringnum og kom í mark á 69 höggum. Hann endaði á 10 höggum undir pari og varð þremur höggum á undan Ian Poulter og Louis Oosthuizen. Fyrir þennan magnaða árangur fékk Kim um 200 milljónir króna í verðlaunafé. Þetta er annar sigur Kim á PGA-mótaröðinni og hann er aðeins fjórði kylfingurinn sem nær tveimur sigrum fyrir 22 ára aldurinn. Hinir eru Tiger Woods, Sergio Garcia og Jordan Spieth. Ekki ónýtur félagsskapur það. Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kóreumaðurinn Si-woo Kim varð í gærkvöldi yngsti maðurinn í sögunni til þess að vinna Players-meistaramótið í golfi. Þessi 21 árs gamli strákur gerði engin mistök á lokahringnum og kom í mark á 69 höggum. Hann endaði á 10 höggum undir pari og varð þremur höggum á undan Ian Poulter og Louis Oosthuizen. Fyrir þennan magnaða árangur fékk Kim um 200 milljónir króna í verðlaunafé. Þetta er annar sigur Kim á PGA-mótaröðinni og hann er aðeins fjórði kylfingurinn sem nær tveimur sigrum fyrir 22 ára aldurinn. Hinir eru Tiger Woods, Sergio Garcia og Jordan Spieth. Ekki ónýtur félagsskapur það.
Golf Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira