WannaCry kominn til Íslands Samúel Karl Ólason skrifar 16. maí 2017 10:43 Vírusinn WannaCry hefur stungið upp kollinum um allan heim. Vísir/AFP Tvö tilfelli um WannaCry vírusinn hafa verið staðfest hér á landi. Netöryggissveitin CERT-ÍS hefur fengið tilkynningu frá einum þjónustuaðila um að vírusinn hafi borist í tölvur viðskiptavina hans. Í tilkynningu frá Póst- og fjarskiptastofnun segir að ekki sé um að ræða starfsemi sem teljist til mikilvægra upplýsingainnviða samfélagsins. Verulega hefur hægt á útbreiðslu vírussins, sem norður-kóreskir hakkarar hafa verið sakaðir um að hafa dreift. Þá segir að vísbendingar hafi borist um veikleika hjá 20 IP-tölum sem skráðar eru hjá tólf mismunandi þjónustuaðilum. „Hefur Netöryggissveitin sent viðkomandi þjónustuaðilum tilkynningar um þær vísbendingar og beðið er eftir endanlegum niðurstöðum frá þeim um hvort um smit af völdum WannaCry óværunnar er að ræða,“ segir í tilkynningunni. Þegar Netöryggissveitin fær vísbendingar um að ákveðnar IP-tölur sýni einkenni um smit, getur hún ekki séð hverjir eiga þær, heldur einungis hjá hvaða þjónustuaðila þær eru skráðar. Þá vill sveitin benda þeim sem vista gögn sín í skýjum, að þau eru ekki örugg ef þau eru samkeyrð sjálfkrafa við tölvur og unnið með gögnin beint á tölvunni. Þá geti vírusinn smitast þangað líka og dulritað öll gögn sem þar eru. Líka gögn þeirra sem hafa deilt sínum gögnum með viðkomandi. Tölvuárásir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Tvö tilfelli um WannaCry vírusinn hafa verið staðfest hér á landi. Netöryggissveitin CERT-ÍS hefur fengið tilkynningu frá einum þjónustuaðila um að vírusinn hafi borist í tölvur viðskiptavina hans. Í tilkynningu frá Póst- og fjarskiptastofnun segir að ekki sé um að ræða starfsemi sem teljist til mikilvægra upplýsingainnviða samfélagsins. Verulega hefur hægt á útbreiðslu vírussins, sem norður-kóreskir hakkarar hafa verið sakaðir um að hafa dreift. Þá segir að vísbendingar hafi borist um veikleika hjá 20 IP-tölum sem skráðar eru hjá tólf mismunandi þjónustuaðilum. „Hefur Netöryggissveitin sent viðkomandi þjónustuaðilum tilkynningar um þær vísbendingar og beðið er eftir endanlegum niðurstöðum frá þeim um hvort um smit af völdum WannaCry óværunnar er að ræða,“ segir í tilkynningunni. Þegar Netöryggissveitin fær vísbendingar um að ákveðnar IP-tölur sýni einkenni um smit, getur hún ekki séð hverjir eiga þær, heldur einungis hjá hvaða þjónustuaðila þær eru skráðar. Þá vill sveitin benda þeim sem vista gögn sín í skýjum, að þau eru ekki örugg ef þau eru samkeyrð sjálfkrafa við tölvur og unnið með gögnin beint á tölvunni. Þá geti vírusinn smitast þangað líka og dulritað öll gögn sem þar eru. Líka gögn þeirra sem hafa deilt sínum gögnum með viðkomandi.
Tölvuárásir Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira