Barcelona verður aftur með æfingabúðir hér á landi í júní Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2017 11:28 Spænska stórveldið Barcelona í samvinnu við Knattspyrnuakademíu Íslands býður upp á æfingabúðir hér á landi í júní eins og í fyrra. Í ár verður strákum hins vegar boðið að vera með. „Við ætlum að blása aftur til sóknar í ár og nú bjóðum við strákum að vera með. Áhuginn er gríðarlega mikill,“ sagði Inga Lind Karlsdóttir, ein þeirra sem kemur að námskeiðinu, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Barcelona setur ákveðnar reglur. Þeir vilja hafa flotta umgjörð og öruggt utanumhald. Við þurfum að hafa sjúkraþjálfara á staðnum, það þurfa að vera réttir búningar, rétt loka- og upphafsathöfn. Þeir gera kröfur um að þjálfararnir sem starfa undir þjálfurunum þeirra fái mikla menntun áður en námskeiðið hefst. Þannig að það eru allir að græða.“ Reiknað er með að allt að 900 krakkar taki þátt að þessu sinni og færri komist að en vilja. Æfingabúðirnar fyrir stráka verða á Valsvellinum 18.-22. júní og 24.-28. júní fyrir stelpur. Inga Lind segir að það sé enn möguleiki á að komast að á námskeiðið. „Ég er með góðar fréttir. Þrátt fyrir tæknilega örðugleika við skráningu fyrir helgi, þegar skráningavefurinn hrundi sökum aðsóknar gerðist það að duglegustu foreldrarnir höfðu það af að skrá börnin sín. Þannig að þau eru sum tví- eða þrískráð. Það eru því enn laus pláss hjá okkur,“ sagði Inga Lind. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Spænska stórveldið Barcelona í samvinnu við Knattspyrnuakademíu Íslands býður upp á æfingabúðir hér á landi í júní eins og í fyrra. Í ár verður strákum hins vegar boðið að vera með. „Við ætlum að blása aftur til sóknar í ár og nú bjóðum við strákum að vera með. Áhuginn er gríðarlega mikill,“ sagði Inga Lind Karlsdóttir, ein þeirra sem kemur að námskeiðinu, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Barcelona setur ákveðnar reglur. Þeir vilja hafa flotta umgjörð og öruggt utanumhald. Við þurfum að hafa sjúkraþjálfara á staðnum, það þurfa að vera réttir búningar, rétt loka- og upphafsathöfn. Þeir gera kröfur um að þjálfararnir sem starfa undir þjálfurunum þeirra fái mikla menntun áður en námskeiðið hefst. Þannig að það eru allir að græða.“ Reiknað er með að allt að 900 krakkar taki þátt að þessu sinni og færri komist að en vilja. Æfingabúðirnar fyrir stráka verða á Valsvellinum 18.-22. júní og 24.-28. júní fyrir stelpur. Inga Lind segir að það sé enn möguleiki á að komast að á námskeiðið. „Ég er með góðar fréttir. Þrátt fyrir tæknilega örðugleika við skráningu fyrir helgi, þegar skráningavefurinn hrundi sökum aðsóknar gerðist það að duglegustu foreldrarnir höfðu það af að skrá börnin sín. Þannig að þau eru sum tví- eða þrískráð. Það eru því enn laus pláss hjá okkur,“ sagði Inga Lind. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Fótbolti Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira