Barcelona verður aftur með æfingabúðir hér á landi í júní Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. maí 2017 11:28 Spænska stórveldið Barcelona í samvinnu við Knattspyrnuakademíu Íslands býður upp á æfingabúðir hér á landi í júní eins og í fyrra. Í ár verður strákum hins vegar boðið að vera með. „Við ætlum að blása aftur til sóknar í ár og nú bjóðum við strákum að vera með. Áhuginn er gríðarlega mikill,“ sagði Inga Lind Karlsdóttir, ein þeirra sem kemur að námskeiðinu, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Barcelona setur ákveðnar reglur. Þeir vilja hafa flotta umgjörð og öruggt utanumhald. Við þurfum að hafa sjúkraþjálfara á staðnum, það þurfa að vera réttir búningar, rétt loka- og upphafsathöfn. Þeir gera kröfur um að þjálfararnir sem starfa undir þjálfurunum þeirra fái mikla menntun áður en námskeiðið hefst. Þannig að það eru allir að græða.“ Reiknað er með að allt að 900 krakkar taki þátt að þessu sinni og færri komist að en vilja. Æfingabúðirnar fyrir stráka verða á Valsvellinum 18.-22. júní og 24.-28. júní fyrir stelpur. Inga Lind segir að það sé enn möguleiki á að komast að á námskeiðið. „Ég er með góðar fréttir. Þrátt fyrir tæknilega örðugleika við skráningu fyrir helgi, þegar skráningavefurinn hrundi sökum aðsóknar gerðist það að duglegustu foreldrarnir höfðu það af að skrá börnin sín. Þannig að þau eru sum tví- eða þrískráð. Það eru því enn laus pláss hjá okkur,“ sagði Inga Lind. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Spænska stórveldið Barcelona í samvinnu við Knattspyrnuakademíu Íslands býður upp á æfingabúðir hér á landi í júní eins og í fyrra. Í ár verður strákum hins vegar boðið að vera með. „Við ætlum að blása aftur til sóknar í ár og nú bjóðum við strákum að vera með. Áhuginn er gríðarlega mikill,“ sagði Inga Lind Karlsdóttir, ein þeirra sem kemur að námskeiðinu, í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. „Barcelona setur ákveðnar reglur. Þeir vilja hafa flotta umgjörð og öruggt utanumhald. Við þurfum að hafa sjúkraþjálfara á staðnum, það þurfa að vera réttir búningar, rétt loka- og upphafsathöfn. Þeir gera kröfur um að þjálfararnir sem starfa undir þjálfurunum þeirra fái mikla menntun áður en námskeiðið hefst. Þannig að það eru allir að græða.“ Reiknað er með að allt að 900 krakkar taki þátt að þessu sinni og færri komist að en vilja. Æfingabúðirnar fyrir stráka verða á Valsvellinum 18.-22. júní og 24.-28. júní fyrir stelpur. Inga Lind segir að það sé enn möguleiki á að komast að á námskeiðið. „Ég er með góðar fréttir. Þrátt fyrir tæknilega örðugleika við skráningu fyrir helgi, þegar skráningavefurinn hrundi sökum aðsóknar gerðist það að duglegustu foreldrarnir höfðu það af að skrá börnin sín. Þannig að þau eru sum tví- eða þrískráð. Það eru því enn laus pláss hjá okkur,“ sagði Inga Lind. Fréttina í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn