Krúnan vill bætur fyrir brjóst Katrínar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. maí 2017 07:00 Breska konungsfjölskyldan er allt annað en sátt með brjóstamyndina. vísir/getty Breska krúnan fer fram á 1,5 milljóna evra skaðabætur, andvirði rúmlega 174 milljóna íslenskra króna, vegna brjóstamynda af hertogaynjunni af Cambridge, Kate Middleton. Myndirnar birtust í frönskum glanstímaritum 2012. Myndirnar voru teknar úr leyni þar sem Vilhjálmur Bretaprins og Katrín slökuðu á á strönd í Frakklandi en þar var hún ber að ofan. Hluti myndasafnsins var ekki birtur í tímaritunum en komst síðar í dreifingu. Þar sést hvar prinsinn smyr sólarvörn á þjóhnappa eiginkonu sinnar. Myndirnar settu sálarlíf bresku þjóðarinnar á hliðina. Fyrir frönskum dómstólum er nú mál þar sem ritstjórum blaðanna auk ljósmyndaranna er gefið að sök að hafa rofið friðhelgi einkalífs kóngafólksins. Bótakrafan er tilkomin vegna þess skaða sem myndbirtingin olli. Lögbann var lagt á birtingu myndanna en dugði skammt. Skömmu síðar var þær að finna á vefsíðum í Norðurlöndunum, Ítalíu og í Bretlandi. Helsta málsvörnin felst í því að myndirnar sýni Vilhjálm og Katrínu í áður óséðu ljósi sem sé síst til þess fallið að valda þeim ama. Ljósmyndararnir neita því að hafa smellt af þrátt fyrir að greiðslur til þeirra beri vott um annað. Birtist í Fréttablaðinu Kóngafólk Tengdar fréttir Ljósmyndari og útgefandi ákærðir vegna nektarmynda af Kate Franskur ljósmyndari og útgefandi franska tímaritsins Closer, hafa verið ákærðir fyrir að taka og birta myndir af hertogaynjunni Kate Middleton í Frakklandi í september á síðasta ári. 24. apríl 2013 21:38 Myndin sem er að gera allt brjálað Bandaríska slúðurblaðið Star birtir mynd af óléttri Kate Middleton í bikiníi á forsíðu nýjasta heftis blaðsins. Myndin var tekin af hertogynjunni er hún fór í frí með Vilhjálmi prins á eyjunni Mustique. 14. febrúar 2013 12:00 Bikinímyndir af prinsessu sagðar smekklegar Ritstjóri ítalsks slúðurtímarits segir bikinímyndir af Kate Middleton sárasaklausar. 13. febrúar 2013 21:21 Katrín ætlar að hlusta á OMAM þegar hún fæðir Katrín hertogaynja af Cambridge ætlar að hlusta á Of Monstes and Men þegar hún fæðir barn sitt. 14. júlí 2013 14:42 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Breska krúnan fer fram á 1,5 milljóna evra skaðabætur, andvirði rúmlega 174 milljóna íslenskra króna, vegna brjóstamynda af hertogaynjunni af Cambridge, Kate Middleton. Myndirnar birtust í frönskum glanstímaritum 2012. Myndirnar voru teknar úr leyni þar sem Vilhjálmur Bretaprins og Katrín slökuðu á á strönd í Frakklandi en þar var hún ber að ofan. Hluti myndasafnsins var ekki birtur í tímaritunum en komst síðar í dreifingu. Þar sést hvar prinsinn smyr sólarvörn á þjóhnappa eiginkonu sinnar. Myndirnar settu sálarlíf bresku þjóðarinnar á hliðina. Fyrir frönskum dómstólum er nú mál þar sem ritstjórum blaðanna auk ljósmyndaranna er gefið að sök að hafa rofið friðhelgi einkalífs kóngafólksins. Bótakrafan er tilkomin vegna þess skaða sem myndbirtingin olli. Lögbann var lagt á birtingu myndanna en dugði skammt. Skömmu síðar var þær að finna á vefsíðum í Norðurlöndunum, Ítalíu og í Bretlandi. Helsta málsvörnin felst í því að myndirnar sýni Vilhjálm og Katrínu í áður óséðu ljósi sem sé síst til þess fallið að valda þeim ama. Ljósmyndararnir neita því að hafa smellt af þrátt fyrir að greiðslur til þeirra beri vott um annað.
Birtist í Fréttablaðinu Kóngafólk Tengdar fréttir Ljósmyndari og útgefandi ákærðir vegna nektarmynda af Kate Franskur ljósmyndari og útgefandi franska tímaritsins Closer, hafa verið ákærðir fyrir að taka og birta myndir af hertogaynjunni Kate Middleton í Frakklandi í september á síðasta ári. 24. apríl 2013 21:38 Myndin sem er að gera allt brjálað Bandaríska slúðurblaðið Star birtir mynd af óléttri Kate Middleton í bikiníi á forsíðu nýjasta heftis blaðsins. Myndin var tekin af hertogynjunni er hún fór í frí með Vilhjálmi prins á eyjunni Mustique. 14. febrúar 2013 12:00 Bikinímyndir af prinsessu sagðar smekklegar Ritstjóri ítalsks slúðurtímarits segir bikinímyndir af Kate Middleton sárasaklausar. 13. febrúar 2013 21:21 Katrín ætlar að hlusta á OMAM þegar hún fæðir Katrín hertogaynja af Cambridge ætlar að hlusta á Of Monstes and Men þegar hún fæðir barn sitt. 14. júlí 2013 14:42 Mest lesið Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Ljósmyndari og útgefandi ákærðir vegna nektarmynda af Kate Franskur ljósmyndari og útgefandi franska tímaritsins Closer, hafa verið ákærðir fyrir að taka og birta myndir af hertogaynjunni Kate Middleton í Frakklandi í september á síðasta ári. 24. apríl 2013 21:38
Myndin sem er að gera allt brjálað Bandaríska slúðurblaðið Star birtir mynd af óléttri Kate Middleton í bikiníi á forsíðu nýjasta heftis blaðsins. Myndin var tekin af hertogynjunni er hún fór í frí með Vilhjálmi prins á eyjunni Mustique. 14. febrúar 2013 12:00
Bikinímyndir af prinsessu sagðar smekklegar Ritstjóri ítalsks slúðurtímarits segir bikinímyndir af Kate Middleton sárasaklausar. 13. febrúar 2013 21:21
Katrín ætlar að hlusta á OMAM þegar hún fæðir Katrín hertogaynja af Cambridge ætlar að hlusta á Of Monstes and Men þegar hún fæðir barn sitt. 14. júlí 2013 14:42