Svona verður skipulagið í DHL-höllinni í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. apríl 2017 10:58 Oddaleikurinn hefst klukkan 19:15 og verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. vísir/anton Í kvöld ræðst það hvort KR eða Grindavík verður Íslandsmeistari í körfubolta karla. Liðin mætast þá í oddaleik í DHL-höllinni klukkan 19:15.Þessi sömu lið áttust við á sama stað í eftirminnilegum oddaleik árið 2009. Þá hafði KR betur. Um 2500 manns voru á leiknum fyrir sjö árum og búist er við svipuðum fjölda á leiknum í kvöld. „Það er bara hátíð í bæ og þetta verður svakalega gaman. Við ætlum að ná upp sömu stemningu og í leiknum gegn Grindavík árið 2009 og viljum helst fá fleiri í húsið en þá,“ sagði Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, í samtali við Vísi á föstudaginn. KR-ingar eru vel undirbúnir fyrir leikinn í kvöld en hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagið í DHL-höllinni verður.Miðasala er hafin á netinu en miðasala á staðnum hefst klukkan 15:00. KR-ingar kveikja svo upp í grillinu klukkan 16:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsending klukkan 18:30. Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino's Körfuboltakvöldi munu hita vel upp fyrir leikinn og gera hann svo upp að honum loknum.mynd/kr Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45 KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009 KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 28. apríl 2017 14:30 Ómar Örn: Þeir bara góla á mig og ég hlýði Ómar Örn Sævarsson fór á kostum í Körfuboltakvöldi Domino's á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. apríl 2017 16:30 Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. 28. apríl 2017 06:30 Jóhann: Ekki víst að svona tækifæri komi aftur næstu árin "Þetta var verðskuldað. Það er kannski smá hroki í að segja það en mér fannst þetta allt að því sannfærandi hjá okkur,“ segir ákveðinn þjálfari Grindavíkur, Jóhann Þór Ólafsson, eftir magnaðan sigur liðsins á KR í kvöld. 27. apríl 2017 21:38 Jón Arnór: Þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag "Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. 27. apríl 2017 21:30 Gæsahúðarmyndband frá úrslitaleiknum árið 2009 "Það er ekki hægt að koma einu einasta kvikindi í viðbót fyrir inn í íþróttahúsinu,“ sagði Guðjón "Gaupi“ Guðmundsson fyrir oddaleik KR og Grindavíkur árið 2009. 28. apríl 2017 15:00 Engin tilviljun hjá Grindavík Teitur Örlygsson körfuboltagoðsögn á von á veislu er úrslitaleikur KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn fer fram á morgun. Það eru átta ár síðan sömu lið spiluðu úrslitaleik um titilinn á sama stað. 29. apríl 2017 06:00 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Í kvöld ræðst það hvort KR eða Grindavík verður Íslandsmeistari í körfubolta karla. Liðin mætast þá í oddaleik í DHL-höllinni klukkan 19:15.Þessi sömu lið áttust við á sama stað í eftirminnilegum oddaleik árið 2009. Þá hafði KR betur. Um 2500 manns voru á leiknum fyrir sjö árum og búist er við svipuðum fjölda á leiknum í kvöld. „Það er bara hátíð í bæ og þetta verður svakalega gaman. Við ætlum að ná upp sömu stemningu og í leiknum gegn Grindavík árið 2009 og viljum helst fá fleiri í húsið en þá,“ sagði Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, í samtali við Vísi á föstudaginn. KR-ingar eru vel undirbúnir fyrir leikinn í kvöld en hér fyrir neðan má sjá hvernig skipulagið í DHL-höllinni verður.Miðasala er hafin á netinu en miðasala á staðnum hefst klukkan 15:00. KR-ingar kveikja svo upp í grillinu klukkan 16:00. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst útsending klukkan 18:30. Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino's Körfuboltakvöldi munu hita vel upp fyrir leikinn og gera hann svo upp að honum loknum.mynd/kr
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45 KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009 KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 28. apríl 2017 14:30 Ómar Örn: Þeir bara góla á mig og ég hlýði Ómar Örn Sævarsson fór á kostum í Körfuboltakvöldi Domino's á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. apríl 2017 16:30 Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. 28. apríl 2017 06:30 Jóhann: Ekki víst að svona tækifæri komi aftur næstu árin "Þetta var verðskuldað. Það er kannski smá hroki í að segja það en mér fannst þetta allt að því sannfærandi hjá okkur,“ segir ákveðinn þjálfari Grindavíkur, Jóhann Þór Ólafsson, eftir magnaðan sigur liðsins á KR í kvöld. 27. apríl 2017 21:38 Jón Arnór: Þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag "Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. 27. apríl 2017 21:30 Gæsahúðarmyndband frá úrslitaleiknum árið 2009 "Það er ekki hægt að koma einu einasta kvikindi í viðbót fyrir inn í íþróttahúsinu,“ sagði Guðjón "Gaupi“ Guðmundsson fyrir oddaleik KR og Grindavíkur árið 2009. 28. apríl 2017 15:00 Engin tilviljun hjá Grindavík Teitur Örlygsson körfuboltagoðsögn á von á veislu er úrslitaleikur KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn fer fram á morgun. Það eru átta ár síðan sömu lið spiluðu úrslitaleik um titilinn á sama stað. 29. apríl 2017 06:00 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 79-66 | Grindvíkingar náðu fram oddaleik Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir KR sem verður Íslandsmeistari með sigri í kvöld. 27. apríl 2017 21:45
KR-ingar vilja fá fleiri í húsið en árið 2009 KR-ingar eru komnir á fullt í undirbúningi fyrir oddaleikinn í Dominos-deild karla sem fer fram í Vesturbænum á sunnudagskvöldið. Þá spila KR og Grindavík hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. 28. apríl 2017 14:30
Ómar Örn: Þeir bara góla á mig og ég hlýði Ómar Örn Sævarsson fór á kostum í Körfuboltakvöldi Domino's á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 28. apríl 2017 16:30
Grindavík henti KR út í horn Grindavík er búið að koma íslenska körfuboltaheiminum heldur betur á óvart með því að vinna tvo leiki í röð gegn KR og tryggja sér oddaleik um titilinn á sunnudag. Þeir voru miklu betri en KR-ingar í gærkvöldi. 28. apríl 2017 06:30
Jóhann: Ekki víst að svona tækifæri komi aftur næstu árin "Þetta var verðskuldað. Það er kannski smá hroki í að segja það en mér fannst þetta allt að því sannfærandi hjá okkur,“ segir ákveðinn þjálfari Grindavíkur, Jóhann Þór Ólafsson, eftir magnaðan sigur liðsins á KR í kvöld. 27. apríl 2017 21:38
Jón Arnór: Þeir eru bara betri en við eins og staðan er í dag "Það vantaði að nokkur skot myndu detta. Við vorum mikið að bakka með þá inn í teig og vorum ekki að setja niður skotin okkar,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir leikinn í kvöld. 27. apríl 2017 21:30
Gæsahúðarmyndband frá úrslitaleiknum árið 2009 "Það er ekki hægt að koma einu einasta kvikindi í viðbót fyrir inn í íþróttahúsinu,“ sagði Guðjón "Gaupi“ Guðmundsson fyrir oddaleik KR og Grindavíkur árið 2009. 28. apríl 2017 15:00
Engin tilviljun hjá Grindavík Teitur Örlygsson körfuboltagoðsögn á von á veislu er úrslitaleikur KR og Grindavíkur um Íslandsmeistaratitilinn fer fram á morgun. Það eru átta ár síðan sömu lið spiluðu úrslitaleik um titilinn á sama stað. 29. apríl 2017 06:00